- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
36

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

86 Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar.
til sambands milli Danmerkur og Gardaríkis. Nú er þad
eftirtektarvert, ad Yaldarr (Yladar, Yolodar) kemur fram 1
ætt Gardakonunga á 11.—12. öld, en þá hafa íslenzkir
sagnamenn eigi kannast vid nafnid sem forn-norrænt né haft
hugmynd um, ad þad væri sama nafn og Yaldarr, þyí ad
þeir nefna födur Sofiu Danadrotningar (f 1198) Yaladar
(Yaladar? eda aflaga nafnid enn meir, Fms. XI. 357.), og
virdist því Yaldars-nafnid i fornkvædum og ættartölum forn-
konunga eigi vera sótt í sögu Rússa á 11. og 12. öld, né
eiga rót sína ad rekja til tengdanna milli konunga-ætta
Danmerkur og Gardaríkis á þeim öldum, heldur visa á fornt
sagnasamband milli þessara landa, eda konunga-ættanna í
þeim. J>ad virdist og benda til sambands milli ættar Haralds
hilditannar og konungsættarinnar i Gardariki, er ”Sögubrot”
lætur Harald hilditönn eiga athvarf þar eystra*) med Råd-
bardi konungi, sem gengur ad eiga Audi módur hans, og er
Randver fadir Sigurdar hrings sonur þeirra, (sbr. : ”Båftbardr
Bandvers fadir” i Hyndl. 28., "Beduarthus” og ”Bandnsv
Sax. YII. 373 og ”RegnaIdus Buthenus, Bathbarthi nepos”
Sax. YII. 385). Missögnin 1Herv. XYI. setur Yaldar konung
í Danmörku i stad (Hræreks og) Rådbards, svo sem fyr var
sagt. Ad hér sé einhver skyldleiki á milli, styrkist lika
heldur af nöfnum hinna fyrstu Gardakonunga 2) (Burik =
Knýtlingasögu), og er eins og þa3 hafi vakact fyrir sumum, ad þar hefdi
frå alda ödli gengid sömu nöfn, og þeir þektu (Valdamarr og Jarizleifr i
Gördum).
*) A leidinni þangad (Sögubr. II.) er komid til "Eygötalands" (o: eyjar-
innar Gotlands) sbr. Herv, XVI: ”Haraldr hilditönn lét gefa sér konungs-
nafn i Gotlandi (réttara en "Gautlandi”?).
a) Ætla mà, ad þeir Sineus (Signjótr) og Truvor (f>órarr e. J>órvardr)
hafi adeins verid félagar eda fóstbrædur JRuriks (Hræreks), eda ef til vill
háifbræaur hans sammædra, J)ar sem nöfn þeirra virdast eigi vera ættnöfn
konunga, enda koma þau eigi sídar fram. Nöfnin Helgi og Helga eru tengd
vid Skjöldungasögur, en annars algeng à söguöldinni. Saxi (VI. 290—97)
lætur Helgu dóttur Fróda Danakonungs giftast Helga konungi í Noregi.
Frændkona Ønundar Svíakonungs (um 840—50) er nefnd Helga i fornri ættar-
tölu frá Herjadal i Noregi (Ann. f. n. Oldk. 1844—5, 168. bis., NgL. II, 490),
sonur hennar Håkon og sonarsonur Fródi, sem minnir å Skjöldunga.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0044.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free