- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
37

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar. 37
Hrærekr, Oleg — Helgi, Igor = Ingvarr, Olga = Helga), f au
minna fyrst og fremst á frændur Haralds hilditannar i
”Sögubroti” (Hrærekr, Helgi), en jafnframt á tengdir Skilf-
inga eda Ynglinga (Sviakonunga) og Skjöldunga (á Skåni),
sem Yngl. 43. k. getur um (Ingvarr). A sömu ættir minna
nöfn Hákonar (.Äkun), bródursonar Ingvars Gardakonungs,
og Ivars (Ivor), sem talinn er fremstur í sendisveit frå
Gördum til Miklagards årid 944 (Nestor, sbr. Einhard A.
811 um Hákon, bródur Hernings Danakonungs). Medal höfd-
ingja í Gardaríki årid 944 eru enn taldir Hålfdan (Aldan)
og Eysteinn (Ustin) og minna þau nöfn einnig á Skjöldunga
og Skilfinga (sbr. Yngl. 34. 43—52. k.). |>ar sem Herv.
XYI. telur ”Eystein illråda Sviakonung” son Haralds hildi-
tannar, getur J>ad átt rót sina í fornri arfsögn um frænd-
semi Eysteins illráda Upplendingakonungs eda feirra sam-
nafna beggja vid Skjöldunga og Skilfinga‘). fad kann
lika ad vera af fornum toga spunnid, fótt aflagad sé, er
Hålfd. s. Eyst. (Fas2 III. 401) nefnir Eystein konung J>rånd-
arson frá J>råndheimi (sbr. ætt Hrafns heimska úr |>ránd-
heimi), lætur hann eignast ríki á Upplöndum og vinna loks
Gardariki. Minnir fetta á samband Eysteins Upplendinga-
konungs og Haralds hilditannar vid |>rándheim, åtthaga
Eysteins jbråndarsonar. Sagan lætur Mærajarla vera komna
frá Hålfdani, enda minna ættnöfn feirra greinilega á Skjöld-
unga og Skilfinga (Rögnvaldr Mærajarl Eysteins son glumru,
ívarssonar Upplendingajarls, Hålfdanarsonar ens gamla, Ldn.
IY. 8.), og må vera, ad fad hafi lika vakad fyrir sögu-
manni, ad Eysteinn og Hålfdan hafi verid eitthvad ridnir
vid Austurveg 2). Enn må geta fess, ad höfundur ”Bragda-
*) Sjå hér ad framan, sbr. Ark. XVIII. 177. ”Rimkrönika” Svia hin
minni (SRSn. I. 258) heimfærir söguna um hundinn Saur (sbr. Skåldatal og
Hkr.) til Eysteins Sviakonungs.
9) Sbr. Hkr. Yngl. 52. k. um Hålfdan konung Eysteinsson à Vestfold^
er ”var löngum i víkingu”. í SnE. (Skáldsk. m. 73.) er þess getid um H alf-
dan konung gamla, forfödur Skjöldunga, Skilfinga o. fl. (sbr. Hyndl. 14.-16.),

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0045.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free