- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
38

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

38 Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar.
Mágussögu”, sem notad hefir ýms forn minni í samsetniog
sinn, lætur mann, sem hann segir ad gefid hafi yerid Val-
damars nafn, ganga ad eiga Helgu, dóttur Eysteins honungs
i Danmörku, og verda par konung. Hér mun ått vid sama
konung og nefndur er í Hálfs sögu (14. k. Fas. II.) ”Eysteinn
konungr í Danmörk, frændi Útsteins” (og eftir pví einn af
ættmönnum Haralds hilditannar, sbr. Hyndl. 28.), og í Ldn.
Y. 1, par sem sagt er, ad ”Eysteinn konungr í Danmörk”
hafi gefid Fleini skáldi Hjörssyni dóttur sina. pessi Fleinn
(Fleini) er í Skáldatali nefndur medal hinna mörgu skålda
Eysteins belja Svíakonungs, og må af pvi råda, ad fornir
sagnamenn hafi vilst á peim samnöfnum eda slengt peim
saman, hafi peir eigi verid einn og sami madur í raun
réttri, sem líklegast virdist. Hins vegar sýnist Eysteinn riki
(illi, illrádi, hardrádi) Upplendingakonungur 1), tengdafadir
Hálfdanar hvítbeins, vera annar (og eldri) madur en ”Eysteinn
belt", og þá bendir Herv. XYI. og frásögn Skáldatals um
Erp lutanda til pess, ad Eysteini belja hafi verid blandad
saman vid Eystein illråda Upplendingakonung er ”skattgildi
prændi”, enda nefnir Skåldatal medal skålda Eysteins belja
på ”Grunda prúda” (sbr.: Grundi Håreksson 1 Hålfd. s.
Eyst.) 2), ”Kålf prænzka” og ”Ref rytzkaP, og visa kenningar-
nöfn þeirra Kálfs og Refs til prándheims og Austurvegs 3).
Af pessu er ad visu engin sannsöguleg rök hægt ad draga,
en þó bendir pad alt samanlagt til gamalla arfsagna um
(danskan?) fornkonung med Eysteins nafni, sem ýmist hefir
ad hann hafi farid ”vida um austrvegu”, felt par Sigtrygg konung (shr. :
Sictrugu3 rex Sveciæ" Sax. I. 32), og mægst vid Eymund konung "or Holm-
gardi", en Eymundr er eitt af ættnöfnum Svíakonunga á 9—11. öld., og er
hér sem oftar álitamál, hvernig greina skal godsagna-efni frá víkingasögum.
*) Hkr.: Håk. g. 13. k., 01. h. 147.
*) Sbr. "Grundi ódi”? (Sax. VII. 381.) og ”Grund" á Glasisvöllum (Herv. I.).
3) FJ. AnO. 1907. 176. bis) hyggur, ad auknefni Eefs sé dregid
"JRoþr” í Svíþjód. Ef lesa mætti "rygski”, gaeti pad átt vid Ref frå Rennisey
(Gjafa-Ref), sem Gautrekssaga (Fas. III.) lætur få dófctur Gautreks milda
(Helgu, sbr. "Refo Thylensis” Sax. VIII, 433.).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0046.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free