- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
41

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar. 41
Hålfdan snjalla er týnd ad mestu, en af brotum þeim, sem
eftir eru 1
), virdist mega råda, ad hann hafi verid sagdur
mikilmenni og manna bezt ad sér (”Baldr med Asum”), låtinn
fá útlendrar (saxneskrar? sbr. Ark. II. 247.) konu (”Móaldar
digru”, og eignast vid henni kynsælan son (ívar vidfadma) 2),
en falla fyrir brÓdur sínum (Godrödi konungi á Skáni).
Saga Hálfdanar bjargramma hjá Saxa (sem Axel Olrik telur
runna frá Noregi) kemur í ýmsum greinum saman vid sögu
Ivars vídfadma hjá Islendingum (sjá Ark. X. 146. n. ni.) en
sumt kemur enn betur heim vid sögu Hálfdanar snjalla,
medal annars þad, ad Hálfdan bjargrammi fær sér konu
utanlands (í Noregi), og eignast son vid henni, er Xoregs-
konungar telja ætt sina til. |>ar sem Saxi nefnir konuna
”Thorilda”, en soninn Asmund, må minnast þess, ad saga
Asmundar kappabana (Fas. II.) er i raun réttri sama saga
og saga Hálfdanar Borgarssonar hjå Saxa, þótt ýms atvik
og flest nöfn sé önnur, því ad adalatridid í bádum sögunum
er bardagi söguhetjunnar vid marga (12) berserki og hålf-
bródur sinn 3), en ”Asmundr kappabani” hefir liklega fengid
nafnid frå Gno&ar-Äsmundi (berserkjabana), sem frægur er
1 fornaldarsögum og ”mikil ætt” er sögd frá komin 4), enda
eru ýmsar fornaldarhetjur tengdar vid ætt hans, svo sem
*) Sögubrot III—IV., Hkr. : Yngl. 43. k.; Fms.(I. 111.
2) Sögubrot (IV.) lætur Hålfdan snjalla og Ivar vidfadma eiga einn
blut Englands, en þar kennir åhrifa frå sögu Lodbrókarsona, sem taldir eru
nidjar fceirra, og må vera, ad þad stafi lika frå fteim åbrifum, er módir
ívars er köllud útlenda nafninu ”Móöld” (fyrir f>órhildr?). Væri þad nokkud
líkt því er fóstbródir Gnódar-Ásmundar, er Saxi kallar Asvid ("Asuitus” Sax.
V. 243), er kalladur "Aran” í íslenzku sögunni (Fas.a III. 282.). Módir Hålf-
danar snjaila er nefnd H ildr (Herv. XVI.), og eins módir Asmundar þess
er kallast ”kappabani” (Fas.* II. 339—53).
3) Saxi kallar f>enna hålfbrodur "Hildigeir”, en Asm. s. ”Hildibrand
Húnakappa”, og virdist fråsögnin um fall hans hafa lika verid heimfserd til
sögu Sigurdar hjartar (módurfödur Haralds hårfagra), sem talinn er til ættar
ívars vidfadma (Hkr.: Hsv. 5. k.: "Svå er sagt, at þá var hann (Sigurdr
hjörtr) 12 vetra, er hann drap Hildibrand berserk i einvigi, ok þá 12
saman”).
*) Fas.* III. 306.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0049.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free