- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
42

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

42 Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar.
”Eysteinn konungur frándarson”, Hrómundr Greipsson og
Ingjaldr fósturfadir Ørvar-Odds *). Hann kemur lika vid
godsögur, þar sem Odinn er látinn vera med honum2
) og
valda loksins dauda hans, eins og þeirra Ivars vídfadma og
Haralds hilditannar. Jó finst nafn hans eigi í neinum ættar-
tölum skilrikra sagna, og hvorki hann né ”Asmundr kappa-
bani” er settur i samband vid Harald hilditönn. Hins
vegar getur Saxi (YII. 362.) um lidveizlu Haralds til handa
Asmundi konungi í Víkinui i Noregi, og sidar (YII. 365.)
lætur hann Harald veita lid Olafi J»rændakonungi, sem fyr
var á minst. Minnir þetta á þá fedga Gnódar-Asmund og
Olaf lidsmannakonung, er Hrómundr Greipsson veitti lid
gegn Haddingjum og Helga frækna, enda eiga þeir Haraldr
hilditönn og Hrómundr Greipsson sammerkt i því, ad bådir
eru ad nokkru leyti godsagnahetjur 3), en munu hafa til
verid, þótt fátt verdi áreidanlegt frá þeim sagt, enda eru
bádir bendladir við atridi úr hetjusögnum Eddukvædanna
(Haraldr vid fall Hundings konungs og skjaldmeyja, Hrómundr
vid fall Helga Haddingjaskata og Káru valkyrju Hálfdanar
dóttur). Hins vegar virdist Asmundr sonur Hálfdanar bjarg-
ramma eigi vera annad en endurhljómur Gnódar-Asmundar,
sem kemur fram á ýmsum stödum og ýmsum tímum4
)
*) Fas.1 III. 401, II. 325, 171 sbr. III. 514.
*) Grímnismál 49. i Sæm. Eddu (útg. S. Bugge 87. a).
8) Hrómundr (einn af nidjum Hadar og) andstædingur Bíldsog Vola,
sem virdast vera skuggar Baldrs og Válaj Haraldr skjólstædingur og ósk-
mögur Odins (Sax. VII. 361. 363.).
*) I sögu Haddings hjá, Saxa (I. 44.) er getid Asmundar Svía-konungs
(og Nordmanna, sbr. I. 33—4), sem verdur ættfadir Syía- og Danakonunga
og å ófrid vid Hadding, eins og Olafr son Gnódar-Asmundar (i Hróm. s. Gr.).
Svo segir i ”Egils s. ok Asm.” (Fas.1 III. 306), ad Starkadr gamli dræpi i
laugu son Gnódar-Asmundar, sem nefndur er Armódr, en Snorri (Hkr.:
Yngl. 29. k.) og Saxi (VII. 392) kalla bádir konung þann, er Starkadr
drapi laugu ”Ala enn frækna”, on ýmsum sögum fer um ætt hans og
uppruna, þótt hann sé jafnan talinn til Skjöldunga. Núkalla adrar
fornaldarsögur (Hróm. s. Gr., Grims s. lod.) son Gnódar-Asmundar Olaf
(Danakonung, sbr; G. Hr. s., Fas.1 III. 238., eda ”lidsmannakonung”)

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0050.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free