- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
1

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Björn M. Ólsen, Um nokkra staði í Svipdagsmálum - I. Grógaldr

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Um nokkra stadi i Svipdagsmálum ‘).
I. Grógaldr.
3. erindi:
í 3 vísuordi bendir þátídin fafrmaði á þad, ad fadir
Svipdags hafi verid dáinn, þegar þessi saga gerdist. Sbr.
Fjplsvinnsmál er. 66: Várkaldr hét minn faðir, og er. 472:
Sólbjartr hét minn fatiir.
6. erindi:
3. vísuord er syo ritad í handritunum: þann gólRindr
Rani.
Enginn efi getur á því leikid, ad skáldid hefur hjer í
higgju Hindi þá, sem Odinn seid til (sbr. Kormákr, Sigurd-
ardrápa 34 og Saxo, útg. Müll., 128 bis.). Gudbr. Yigfús-
son bjelt, ad hjer væri átt vid galdur, sem Odinn gól Hindi,
og vildi því breita ”Rindr” í Rindi, enn skodadi Rani sem
Odinsheiti, og hafa sumir tekid þetta eftir honum, þar á
medal Bugge og Finnur Jónsson. Enn first er nú þad, ad
Rani þekkist annars hvergi sem Odinsheiti, og þó ad Odinn
nefnist einu sinni Hrani í Hrólfs sögu kraka, sem Bugge
bendir á, þá sannar þad ekkert. Og i annan stad virdist
þad harla ólíklegt, ad skáldid hafi látid Gró hjer á þessum
stad líkja þeim gódu’ líknargöldrum, sem hún gól sini sínum
(sbr. 5. er.), vid ástargaldra þá, sem Odinn gól Hindi!
Sá galdur, sem hjer er um ad ræda, midar ad því ad stirkja
soninn til ad ”
skjóta pvi of çxP, er honum ”
atalt fiykkir”’
og ”leiêfa sjâlfr sjâlfan sik”. Eru nokkrar llkur til, ad
’) Tilvitnanir til Eddukvaeda eiga vid Bugge’s útgáfu, nema annad sje
beint tekid fram, enn tilvitnanir til skàldakvæda vid F. Jônsson, Skjalde-
digtning.
ARKIV FÖR NORDISK FILOLOGI X X X III, NT FÖLJD XXIX. 1

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0007.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free