- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
2

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Björn M. Ólsen, Um nokkra staði í Svipdagsmálum - I. Grógaldr

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

2 Björn M. Ólsen: Svipdagsmál.
Odinn hafi sungid slikan galdur til Rindar? Enn í munni
módurinnar á hann mjög vel vid.
Flestir munu nú vera á J>ví, ad engu þurfi ad breita
í handritunum. Rindr hlítur ad vera nefnifall, enn ”
Rani”
þágufall, og halda menn ad nefnifall þess nafns sje ”Banr”.
Eftir sambandinu hlítur þessi vRanr” ad vera sonur Rindar
og þá annad nafn á Vála.
Jeg neita því ekki, ad þetta geti verid rjett, enn þó
hafa menn ekki sint fram á nafnid Banr á neinum ödrum
stad enn fessum, og því sídur hafa menn bent á neitt ann-
ad því til sönnunar, ad Yáli hafi heitid því nafni:
Nafnid Rindr kemur hvergi firir í Eddukvædunum
nema á þessum stad og í Vegtamskvidu I I 1-2:
Bindr berr Vála
í vestrsçlum.
Sá stadur virdist mæla sterklega med því, ad þad hafí
yerid skodun Yegtamskviduhöfundarins ad minsta kosti, ad
nafnid ætti ad birja á Vr. Annars getur studlasetningin
tæplega stadist. Ad vísu bendir Bugge á, ad Bindr muni
vera hin forna mind nafnsins, því ad Saxo kallar hana
Binda *). Enn þó ad svo kunni ad vera, þá er ekkert því
til firirstödu ad höf. Yegtamskvidu hafi hjer brugdid firir
sig mindinni Vrindr. Hann hefur eflaust lifad og ort löngu
eftir, ad v var fallid burt i upphafi orda á undan r. Hins
vegar vottar Ólafr hvítaskáld, ad skáldin hafi þekt og tíd-
kad ”vindandina fornu” alt fram á hans daga2). Gat því
höf. Yegtamskvidu vel vilst á nafninu og sett eins v á
undan r, þar sem fad átti ekki ad vera ad rjettu lagi.
Enn skildi þá ekki höf. Svipdagsmála hafa getad gert
*) Areidanlegur vottur í þessu efni er Saxo þó ekki, því ad vel getur
verid, ad hann hafi lagad mind nafnsins eftir sögn hinna islensku heimildar-
manna sinna.
s) "Den tredje og fjærde grammatiske afhandling”, København 1884.
87. bis.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0008.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free