- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
11

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Björn M. Ólsen, Um nokkra staði í Svipdagsmálum - II. Fjǫlsvinnsmál

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Björn M. Ólsen: Svipdagsmál. 11
því naudsinleg. Enn allar tilraunir, sem gerdar hafa verid,
svo ad jeg viti, í þá átt, hafa farid alt of langt frå hand-
ritunum, þar á medal lagfæring Bugges, sem einna flestir
hafa adhilst. |>egar menn komast i adrar eins ógöngur og
þessar, hættir mönnum til ad irkja upp visuna og setja sina
eigin hugsun í stadinn firir hugsun höfundarins.
Eru þá nokkur råd til ad komast nær hugsun skåldsins?
Allir sem fjallad hafa um þennan stad hafa ålitid, ad
ordid lim i 6. visuordi væri ekki upphaflegt og viljad leid-
rjetta þad á ímsan hått. Med því hafa þeir ad minni higg-
ju kipt fótunum undan allri rannsókn um þetta efni. J»eir
hafa ekki gætt þess, ad fáum erindum sídar í kvædinu fer
skáldid ad tala um Mímameid og hid dírmæta lim hans,
sem er meina bót íirir konur j>ær, sem upp á bergid komast
og geta nád sjer í limid (19.—22, sbr. 36. erindi). Jessu
ordi má ekki breita.
|>á er næst vert ad taka eftir því, ad í vidtali þeirra
Svipdags og Fjçlsvinns laga svörin sig oft eftir spurning-
unum, og verdur því ad hafa hlidsjón af svarinu vid skiring
hverrar spurningar og þvert á móti. Stundum endurtekur
svarid spurninguna svo ad segja ordrjett (t. d. 84"6~ 74
~6,
184
~6= 174-6, 281-3 = 274-6, 421
- 3= 414- 6). Stundum endur-
tekur svarid ad eins einstök ord úr spurningunni (,heitir, heila
passim, sefr, kemsk 164“6). í 401 hefur Bugge sett inn
ordid bjarga, sem handritin hafa feit burtu, med hlidsjón
af spurningunni (394), og er þad eflaust rjett. Menn mega
því ekki hjer einblína á spurninguna, heldur verdum vjer
ad taka bædi erindin í einu tii rannsóknar og sjá, hvort
þau skira ekki hvort annad.
I svarinu (144-5) stendur: varfrir ellifu | er peir vartfa.
Yjer munum sidar sina likur til, ad hjer sje eitthvad úr
lagi fært, enn þad stendur fast, ad hjer er sagt um hunda-
na: þeir varùa, sem er mjög edlilegt, því ad starf hunda

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0017.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free