- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
13

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Björn M. Ólsen, Um nokkra staði í Svipdagsmálum - II. Fjǫlsvinnsmál

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Björn M. Olsen: Syipdagsmál. 13
nafnid Gifr, sem skáldid gefur ödrum hundinum, er eflaust
hugsad sem adj. og bendir pvi til ad höf. hafi pekt lisingar-
ordid.
Hverfum þá aftur ad 144
“5. Menn hafa par verid i
standandi vandrædum med varðir ellifu. A Lyfjabergi eru
ekki nema 9 konur auk Mengladar, taldar i 38. erindi,
als 10. Hvernig stendur þá á pvi, ad konurnar, sem hund-
arnir varda, eru 11? Sumir hafa viljad breita tölunni,
adrir hafa haldid, ad eitt nafn væri fallid úr i 38 erindi,
og sumir hafa farid enn lengra i breitiugum. Ef breitingar
pær, sem jeg hef leift mjer ad gera í 136 skildu hafa hitt á
hid rjetta, þá bætist enn vid ein ástæda til breitingar. Svip-
dagr spir, hvad peir •hundar heiti, es varða fy r lundi lim.
Fjçlsvinnr svarar, ad þeir hundar, sem varda ellefu konur,
heiti Gifr og Geri. |>etta er þad sem kallad er ”ad svara
út 1 hött”. Fult samræmi milli svars ogspurningarfæst ef
vjer ritum 144-5 þannig:
varåa ellilyf
es peir varda
E llilyf varða er ágætt nafn á limi Mimameids, sbr.
þad, sem ådur en sagt. |>jódólfr kallar epli Idunnar ellilyf
Asa (Haustlçng 93). Grundtvig hefur verid á rjettri leid,
þegar hann 1 2. útg. sinni á Eddukvædunum ritar varðir
ellilyfs á þessum stad. Og í Skírnismálum 191 og 201
vill Grundtvig rita epli ellilyf (sama Eddukvædaútgáfa bis.
202 b), og mun þad rjett tilgåta, enda hefur Magnus Olsen
haldid hinu sama fram med gódum og gildum rökum (Fest-
skrift til Alf Torp, 115.—117. bis.). Höf. Svipdagsmála
notar mjög vida Skírnismál, og er því liklegt, ad nefndir
stadir í Skírnismálum haíi hjer vakad firir honum. |>ad
gefur ad skilja, ad hid sjaldgæfa ord ellilyf gat audveldlega
breitst i hid algenga ellifu. Enn pegar pad var ordid,
hafdi genet, varða ekki framar neinn studning ipessu sam-
bandi og hlaut ad breitast i varðir.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0019.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free