- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
16

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Björn M. Ólsen, Um nokkra staði í Svipdagsmálum - II. Fjǫlsvinnsmál

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

16 Björn M. Ólsen: Svipdagsmál.
num, af því ad hann hefur á hans dögum verid hafdur til
húdstroku.
Ekka er genet., sem stjórnast af øråf\ sbr. øróf vetra
í Yafþrm.: ørof ekka — ’afskaplegar kyalir. pryngr saman
er hjer haft med acc. (ørof), sbr. Alex. s. 331
0 (þryngr
saman dretfftar fylkingar) og 41151). Sinmoru er dat. (= til
handa Sinmçru). Hugsunin verdur:
Med húdstrokum safnar hann afskaplegum kvölum á
bak Sinmçru Surtar.
Sinmara er hjer eignud Surti, enn hvort hún er hugsud
sem kona hans eda frilla eda dóttir, úr Jvi sker kvædid
ekki. Af sambandi hennar vid Surt virdist mega råda, ad
hún eigi heima i undirheimum, og þar sem hún stendur
undir aga Yidófnis, sem stendur uppi á Mimameid, hlitur
skåldid ad hafa hugsad sjer bústad hennar undir rótum
meidsins 2).
Enn vera må, ad einhver spirji: Hvernig getur Yidóf-
nir, sem stendur á trjenu, húdstríkt Sinmöru, sem blr undir
rótum þess? Yid því liggur þad svar, ad kvædid segir
hvergi, ad Yidófnir haldi sjálfr á einihrislunni. Skåldid
hugsar sjer vist, ad hann hafi þjóna, sem framkvæma skip-
anir hans. Enn annars er ördugt ad beisla Pegasus Fjöl-
svinnsmálaskáldsins, því ad imindunaraflid ber hann svo vida.
26. erindi:
Í firri helmingnum segir, ad Loptr hafi gert Lævatein
fy r någrindr niffun, og i sidari helmingnum, ad Lævateinn
sje geimdur í seyjárnskeri hjå Sinmçru. Sambandid milli
*) Lika má taka ekka sem acc., er stjómast af pryngr, og ørof sem
appositum vid ekka (sbr. Nygaard, Norr. syntax § 74, anm. 3). Hugsunin
verâur hin sama. Enn mjer finst þessi skiring óedlilegri.
*) Af Vçluspâ 47 vii dist mega råda, ad höf. þess kvædis hafi hugsad
sjer Surt bundinn nálægt rótum Tggdrasilsasks, sjå Ark. f. n. fil. XXX,
142.—143. bis. Voluspå hefur bersinilega haft mikil áhrif á Using Fjçl-
svinnsmála à Mimameid.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0022.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free