- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
18

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Björn M. Ólsen, Um nokkra staði í Svipdagsmálum - II. Fjǫlsvinnsmál

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

18 Björn M. Ólsen: Svipdagsmál.
sint med ödrum rökum, ad skáldid hugsar sjer Sinmçru
búsetta undir rótum meidsins.
30. erindi:
Sambandid slnir, ad bera %lúðr er ad efni til sama
og sagt væri ’ad bera til Sinmçru’. Hún og fessi lú<5r eiga
því saman. Líklegast þikir mjer, ad lútr þídi ’kvarnar-
stokkur’ eins og í Gróg. I I 5
, og ad skáldid hugsi sjer Sin-
mçru standa vid kvörnina og mala. |>ad var ambátta starf
ad mala (sbr. Helg. Hund. II, 2— 4 og Grôttasçng). Skáldid
virdist hugsa sjer Sinmçru sem ambátt Yidófnis, er hann
lætur mala firir sig og refsar hardlega, ef hún slær slöku
vid (sbr. 244
“6
).
Í kvarnarstokknum, undir mjölinu, var audvitad gódur
felustadur firir ljåinn.
Ljárinn liggur i ViÙôfnis vçïum. J>essi ord þída aud-
vitad alveg sama og i Viðófnis litium í 182 (vçlum af vala,
fem., sjá Gering Wb.), og má hjer engu breita. Skåldid
virdist hugsa sjer, ad haninn kreppi klærnar utan um væng-
brådirnar og ljåinn og um leid utan um þær greinar meidsins,
sem hann stendur å.
Í gegnum kvædid frå 18.—30. er. gengur þessi raudi
þrádur:
Til þess ad komast inn hjå hundunum verdur ad gefa
þeim vængbrádir þær, sem liggja í Yidófnis lidum.
Til þess ad ná 1 vængbrádirnar verdur ad drepa
hanann.
Til þess ad drepa hanann verdur ad ná i sverdid
Lævatein, sem Sinmara geimir.
Til J>ess ad nå 1 Lævatein verdur ad færa Sinmçru
ljåinn, sem er geimdur á sama stad og vængbrádirnar, i
Yidófnis vçlum.
|>á erum vjer komnir i hring. Med ödrum ordum,
fad eru engin råd til ad drepa hanann, engin råd til ad

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0024.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free