- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
20

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Björn M. Ólsen, Um nokkra staði í Svipdagsmálum - II. Fjǫlsvinnsmál

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

20 Björn M. Ólsen: Svipdagsmál.
hvílir á stólpum, og á bordid 1 Konráds sögu *), sem svífur
í lofti og Konrádr póttist skilja, vat steinar i hallar veggjum,
gólú ok rœfri mundi til sín hálda? 2). fetta geta menn vel
skilid, ad kraftur guds eda engla geti haldid upp heilli
höllu eda hulinn náttúrukraftur bordi. Enn ad stór salur
skuli bifast á spjóts oddi? Hver skilur pad? Og kemur
pad nokkurs stadar firir í gralsögum? Finnur Jónsson hefur
fundid, ad petta er Ijarstæda og vill setja bjargs í stadinn
firir brodds, Enn mjer finst ekki bjargs oddr vera edlilegt
um tindinn á berginu, og umfram alt held jeg, ad skáldinu
sje ekki alvara, par sem J>ad segir, ad salurinn ”bifist”. Jeg
higg, ad skåldid hafi hugsad sjer salinn eins vel ”studdan”
eins og gardinn Gastropni (124~6
).
Höfundur Fjçlsvinnsmâla ”er ekki allur, par sem hann
er sjedur”. Hann kann ad tala i likingum.
í Heidarvíga sögu, ”inntaki” Jóns Ólafssonar, útg. Kå-
lund’s á 58. bis., er stadur, sem virdist skira til fulls pennan
stad i Fjçlsm. Gisli svarar par tilmælum Barda um bródur-
gjöld med pví ad segja honum sögu úr Englandsfór sinni.
Hann hafi verid par á kauptorgi og haft hjá sjer sjód. sem
í vóru 7 merkur silfurs. f á hafi par komid nokkrir ”åskyn-
samir mennv (ordrjett tilvitnun) og einn peirra stungid spjóti
vid sjód Gisla og numid hann burt á spjótsoddinum, enn
Gisli hafdi ekki par af. far visar Gisli Barda til bródur-
gjalda ”
þvi (at) pat silfr tel ek vera á vandar veifi? (ord-
rjett tilvitnun). Sambandid sinir, ad petta vera á vandar
veifi er talshåttur hafdur um hlut, sem menn sjå firir augum
sjer, enn geta med engu móti nåd i. Llkingin virdist vera
dregin af leik, sem er i pví fólginn, ad madur heldur
einhverri gersemi upp á efri enda langrar stangar eda á
8pjótsoddi sinum 3), eins og madurinn, sem tók sjódinn frá
*) Forns. Suðrl. bis. 75 aa*-*\
a) Sbr. Falk i Arkiv f. n. filol. X, 69.—70. bis.
3) Vçndr er altítt í spjótskenningam. Sbr. og hin tvirædu ord Loka
vid Hpd: skjót at honum vendi ßessum SnE. I 174. bis.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0026.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free