- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
315

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Jón Jónssen, Eiríkr blóðöx í Jórvík

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Eiríkr blóctöx. 315
eigi hafa hirt um ad ákveda nánara en svo, ad Cadroë hafi
verid 1 Lundún nàlægt midri 10. öld *). Og enn er sagn-
frædingum gjarnt til ad efast um pad, ad Eiríkr blódöx
hafi komid til Nordimbralands fyrir årid 948 (er enskar
årbækur geta hans fyrst, — sjå A. Bugge i Norges Historie
I. 2. 139, 182— 3. bis.), þótt ekkert annad sé til ad veikja
vitnisburd (norrænu og) islenzku arfsagnarinnar um petta,
en pad ”argumentum e silentio”, er fæst af pögn ensku år-
bókanna um sídustu ríkisár Adalsteins, par sem árin
standa aud, en slikt er sama sem engin sönnun. J>ad
getur ómögulega talist gild ástæda til ad setja dauda Haralds
hårfagra og för Eiríks úr landi eftir 940, ad Gamli (—
Gormr??) Eiriksson hafi hlotid ad vera fæddur eftir låt Gorms
rika Danakonungs (935), pvi ad pad mun ósannad, ad börn
hafi aldrei heitin verid eftir lifandi frændum á dögum Gorms
rika, enda meira en vafasamt, ad sá Gormr hafi nokkurn
tlma medan hann lifdi verid kalladur ”gamli”, heldur eins
liklegt og jafnvel liklegra, ad G orm r enski (f 890) hafi
fengid kenningarnafnid ”gamli” til greiningar frá Gormi
yngra (eda rika), födur Haralds blátannar, og Gamli Eiriks-
son verid heitinn eftir hinum nafnkunna herkonungi á
Englandi (afabródur Eiríks blódöxar?) 2). Gagnvart pessum
fór med honum til Eiriks konungs í Jórvík. Nafnid minnir á "Gunnröd, er
sumir menn kalla ”Gudröd” Fms. I. 4. og Hrærek, sonu Haralds hårfagra,
er ætla må, ad verid hafi Eiriki fylgisamastir af brædrum hans, þvi ad svo
segir i Fms. I. 5., sbr. Hkr, Hhårf. 35. k., ad þeir væri jafnan innan hirdar
med konungi, og hefdi "veislur stórar um Sogn ok um Hördaland", en þeim
hluta Noregs virdist Eiríkr hafa lengst haldid, og farid þadan úr landi (Hkr.
Håk. g. 3. k.). H. Koht vill rengja tilveru sumra sona Haralds, .er sögurnar
nefna (N. Hist. Tidskr. IV. r. 6. b.), en þad virdist hafa verid alm en n
a r fsö g n , ad Haraldr hárfagri hafi átt 20 souu (eda fleiri, sbr. Agrip VD.
3. d.. og. Fms. I. 4.), ftótt ágreiningur sé urn sum nöfnin.
, ) Sbr. Normannerne III. 80—82.
*) Sbr. Herv. XVI. k. : ”Ingi, er konungdóm tók í Svíþjód eftir Inga
konung g a m la ”. Sögusögnin virdist hafa slengt Gormunum saman, og låtid
þvi Gorm rika verda afar gamlan (yfir 100 åra, sbr. Fms XI. 17.), en þad
getur eigi rétt verid (sbr. Vidensk. Selsk. Forh. 1893, 262 bis. n. 3.). S id a s ti

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0321.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free