- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
316

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Jón Jónssen, Eiríkr blóðöx í Jórvík

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

316 Jón Jónsson: Eirikr blódöx.
efasemdum má finna ýmsar bendingar í vestrænum ritum
til styrkingar íslenzku arfsögninni um Eirik blódöx, og er
þar fyrst og fremst til ad nefna vitnisburd helgisögunnar,
er fyr var á minst.
I. Nú segir svo frá ferd Cadroë hins helga i æfisögu
hans (Yita S. Cadroë, Skene 115—16. bis.), ad hann hafi
farid frá Skotlandi á dögum Konstantins (III.) Skotakonungs,
lagt leid sina um Kumbraland og Nordimbraland og hitt
Játmund (”Hegmundus —Eadmund) *) konung i Winchester
(”Yindecastra”), eftir ad hann var búinn ad dvelja hjá
Donald (”Dovenaldus”) Kumbrakonungi og Eiriki konungi i
Jórvík. J>ad er ekki unt ad sjá, hversu lengi Cadroë hefir
verid á leidinni, en far sem Konstantin lét af ríkisstjórn
942 eda 943, og Kumbraland lagdist undir Malkolm (I.)
Skotakonung arid 945, en Játmundr Englakonungur lézt
946, virdist ait fetta benda til, ad Cadroë hafi hlotid ad
heimsækja þessa hofdingja einhvem tima fyrir 946, og eru
fà fengnar sterkar likur til fess, ad Eirikr hafi verid
konungur í Jórvík ád u r en fess er getid i enskum árbókum
(A. S. Chr. A. 948 sbr. Florentius og Simeon), ad Nord-
imbrar hafi tekid Eirik (Yric, Hyryc, Ircus, Eiricus) til
rikis móti vilja Játráds (Eadreds) Englakonungs (árid 948)2)
Eins og tekid hefir verid fram 3), er ólíklegt, ad Nordimbrar
hefdi gjört fetta, hefdi Eirikr verid feim med öllu ókunnur
ádur, enda stadfestir ferdasaga St. Cadroë fad, svo sem nú
var sagt, ad Eirikr hafi rådid fyrir Jórvík, ádur en fetta
gjördist. |>ó mælir margt á móti fví, ad Eirikr hafi verid
í Jórvík um daga Játmundar, er átti vidskifti vid adra
konunga far nyrdra, enda segja sögurnar einum rómi, ad
Danakonungur med Gorms-nafni gat varia verid auknefndur ”hinn gamli”.
nema hann hefdi ordid övenjulega gamall, en likindi mæla á móti því um
Gorm Hörda-Knútsson.
’) Sbr. Egelredus — Ædelred hjå enskum rithöfundum.
2) Sbr. Magnús Stephensen i Timarit Bókm. fél. V. 169—70.
») MSt. i Tim. Bmf. V. 171.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0322.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free