- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
317

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Jón Jónssen, Eiríkr blóðöx í Jórvík

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Eiríkr blóctöx. 317
A dalsteinn hafi veitt E iríki yíirsókn á Nordimbralandi,
og er þaá sögn Eg. og Hkr., ad Eiríkr hafi verid settur
þar til landvarnar 1), en haldist þar eigi vid eftir ad Ját-
mundr kom til ríkis. |>étta kemur heim vid sögn enskra
árbóka um þad, ad Ólafr kváran haíi komid til Jórvíkur
í upphafi ríkis Játmundar (940, eda 941?), en rídur ekki í
bág vid frásögnina um komu Cadroë til þeirra beggja, Eiríks
í Jórvík og Játmundar í Winchester, því ad nokkur tími
hefir hlotid ad lída, frá því er Cadroë fer frá Eiríki og til
þess er hann heimsækir Játmund, enda er sagt, ad hann
færi fyrst til ”Lugduna” (Lundúnar), ádur en hann kæmi til
konungs 1 ”Yindecastra”. Sidan getur Yita S. Cadroë um
^Ottho (= Odo) erkibiskup, sem ætla má ad verid haíi ný-
kominn til embættis, eins og Játmundr til ríkis, J>ar sem
Wulfhelm er nefndur (i A. S. Chron., Mon. hist. Brit. I.
386) erkibiskup i Canterbury árid sem Adalsteinn dó, en
Odo kemur vid sætt Olafs kvárans vid Játmund skömmu
sídar2). Yerdur því sennilegast eftir öllum atvikum, ad
Cadroë hafi farid frá Konstantin Skotakonungi skömmu fyrir
940, komid fyrst til Donalds Kumbrakonungs 3) og þá til
Eiríks í Jórvík, litlu ádur en Eiríkr fór úr landi, og haldid
þadan sudur til Lundúnar, eins og ferdasagan segir, og
þadan til Jåtmundar konungs i Winchester, nokkru eftir ad
hann var kominn til rikis, en ádur en hann hóf her-
‘) Ágrip (VD. IS. d.) segir, ad Eiríkr hafi þegid af Adalsteini "jarlsriki"
á Nordimbralandi; Eg. (FJ. 59. k.), ad hann hafi fengid Nordimbraland til
forråda, og bætir þvi vid, ad hann "skyldi vera landvarnarmadr Adalsteins
konungs fyrir Skotum ok Ir um" o: vikingum frå Dyflinni, er barist höfdu
vid Adalstein vid Brunanborg (937) åsamt Skotum, og búast måtti vid ad
leita mundu aftur til Nordimbralands, eins og þeir gjördu lika eftir låt
Adalsteins. Hkr. (Håk. g. 3. k.) segir, ad Eirikr hafi tekid Nordimbraland
*at halda af Adalsteini, ok verja þar land fyrir Dönum ok ödrum vikingum”.
*) Normannerne III. 78—80.
3) Roger frå Wendover, enskur sagnaritari frå midöldunum, nefnir
Donald (Dunmail) konung å Kumbralandi (Cumberland), þá er Jåtmundr
braut þad riki undir sig.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0323.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free