- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettiotredje Bandet. Ny Följd. Tjugonionde Bandet. 1917 /
318

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Jón Jónssen, Eiríkr blóðöx í Jórvík

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

318 Jón Jónsson: Eiríkr blódöx.
ferd sina nordur i land gegn Ó lafi kyáran og lagdi
þar lönd undir sig.
Samkvæmt því, sem hér er tekid fram, kemur Yita S.
Cadroë ágætlega heim vid íslenzku sögurnar ad því leyti,
sem hún vísar svo til, ad Eiríkr haíi verid konungur í
Jórvík ád u r en Konstantin slepti ríki á Skotlandi (942—3),
ádur en Kumbraland var unnid af Englum (945), og
jafnvel ádur en Játmundr fór herför sína til Nordimbra-
lands (940—41), en hitt kemur als eigi heim vid ferdasögu
Cadroë, ad hann hafi komid til Eiríks í Jórvík á árunum
948 —54, því ad þá var Játmundr látinn, Konstantin farinn
frá völdum á Skotlandi, og Donald rekinn frá ríki á
Kumbralandi.
II. J>ad virdist koma í beina mótsögn vid frásögn
ensku árbókanna um fjandskap Játráds (Eadreds) Engla-
konungs vid Eirik (Haraldsson), er stendur i bréfi (frá
bókum 13. aldar eda nálægt 1300) frá Englakonungi til
páfa (Skene 224. bis.), ad Játrádr hafi sett E irik nokkurn
til konungs y fir Skota (”quodam Yricio rege super ipsos
Scotos statuto”), því ad af árbókunum sést ekki annad, en
ad Eiríkr hafi setid á Nordimbralandi 948 í fullri óþökk
Englakonungs, og engin sætt ordid þeirra á milli- En
tilefnid til þessara ummæla i bréfinu mætti vel hafa verid
þad, ad höfundur þeirra hefdi haft fyrir sér óljósa vit-
neskju um einhvern Eirík konuiig, er Englakonungur hefdi
sett til landvarnar gegn Skotum *), og heimfært þetta
atvik frá dögum Adalsteins til daga Játráds, sem átti lika
vidskifti vid E irik og N ordim bra, og jafnvel S k o ta 2),
og lagdi Nordimbraland til frambúdar undir veldi Engla-
konunga 3).
‘) Sbr. ”fárbjóðr Skota” i Höfudlausn Egils 10. er. (F. J. Skjaldedigt-
ning I. B. 32. bis.)
3) Sbr. Normannerne III. 83—90.
3) f>ad er óljóst, h v e r t år eda h vad an Eiríkr blódöx hefir komid
fyrst til Jórvíkur. Agr. (VD. 10. d.)* segir, ad hann flýdi (úr Noregi) ”til

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:27:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1917/0324.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free