- Project Runeberg -  Antiquarisk tidsskrift / udg. af det Kongelige nordiske oldskrift-selskab / 1843-1845 /
VI

(1845-1864)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

\j DM rORMITA-SXfmSLU* OG T0RV3ÖGU&.

huldufdlk, nykra, sænaut, landvætti eba landdrauga, sjödrauga,
illfiska, sjåskrfmsli, vatnaskrf rasli, utisetur (å krossgötum);
um fé i jörbu, vafrloga, burdrffu, öskastund og Jwfumlikt.
{>vfnæst gömul kvæbi og Ijöb, sem höfb eru til skemtunar
ungum og gömlum, en ekki eru prentub, og ekki skrifub
upp SYO menu viti: svo eru ymsar rfmur, fornkvæbi,
viki-vakar, dansleikakv&bi, söguljéb, vfsiir og kvæbi um fugla
og dfr, eba annab (grflukvæbi, tdukvæbi, krummakvæbl
o. s. frv.). Enn fremr |>ulur og barnavfsur, sem
tibkan-legar eru. — Ef roenn vita aldr eba höfunda kvæbanna,
eba nokkrar sögur um J)ab, yrbi J>ab ab fylgja. |>å eru
leikar, og Oli abferb og ]>ulur% eba formålar sem J>ar eru
hafbir vib, bæbi mebal barna og fullorbinna. j>å allskonar
forn étrunabr ur heibni ebr ur påpiskri öld, ))6 nu sé
kailab hjåtru, t. a. m. spåsagnir, fyrirburbir, sjdnir,
aptr-gaungur, draugar, svipir, vofur, fylgjur, sendfngar, utburbir,
uppvaknfngar, tilberar eba snakkar, heillanir, gandreibir,
flæbarmus, gjaldbuxur, glimugaldr, brynugaldr, fornar [-sær-fngar])ulur-] {+sær-
fngar])ulur+} eba bænir, stafir, runir og ris tin gar, sem hafbar
hafa verib til forneskju, o. ]>essk. Um allt hvab tru hefir
verib höfb å til læknfnga. Um vebrmerki, Um dagsmörk,
og hversu J>au svari til klukkustunda. Nöfn å ymsu, å lopti,
jörbu eba sjö, sem. dregr nafn af fornum åtrunabi, eba
er sprottib upp ålslandi fyrr eba sfbar, og å einhvern hått
er morkilegt og fåheyrt (stjarnanöfn — ulfr og gyll —
lokasjöbr — baldrsbrå — freyjuhår — fryggjar-gras —
élfa-bruni — tröllriba — pétrsbudda — öskabjörn o. m. fl.), svo
og sögur um J>etta, eba ])ulur ef til eru. Gåtur, bæbi i
bendfngum og i öbundinni ræbti. Målshættir, sem ekki
eru prentabir. Bunfngr bæbi karla og kvenna, sem menn
vita ab verib hafi, meb nöfnum og lysingu, og uppdråttum
ef kostr er å. Verkfæri, sem brukub hafa verib, en eru
n6 aflögb, og lysing å J)eim (vefstabir o. s. frv.). Fåheyrb
orb eba nöfn å hlutum, eba framburbr orba, sem fyrir
kemr å stöku stöbum, meb utskyrfngu J)eirra.

j>ab bibjum vér alla J)å, sem safna skyrslum ])eim sem
hér er bebib um, ab hafa sér hugfast, ab fella ekkert undan

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:37:39 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/antiqdk/18431845/0292.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free