- Project Runeberg -  Antiquarisk tidsskrift / udg. af det Kongelige nordiske oldskrift-selskab / 1843-1845 /
VII

(1845-1864)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

\

UM FORNRITA-SKYRSLUR OG FORKSOGUR. \l)

fyrir J>å sök, ab J)eim virbist J>ab fånytt eba hégyljur einar,
heldur tina eins til smått sem stort, J>vi )>ab er, eins og
vér höfum åbr sagt, opt mikilvægt, ])egar samao kemr,
sem eitt sér er hégömi i fyrsta éliti. |>ab bibjum vér og
ab hugleidt sé, ab brot eba einstök blöb af handritum, brot
af kvæbum, J>ulum og hverju öbru, eru eins inerkileg einsog
J)6 heilt sé.

Oskanda væri, ab lög å visum og kvæbum væri skrifub
upp meb nötum, ef kostr er å, einnig nöfn, aldr og heimili
])eirra, sem sérhvab eina er tekib eptir; sömuleibis ab hvab
eina, sem er sérstaks efnis, væri ritab sér i lagi å blab, ef
J)vi yrbi vib komib, svo sem minnst blandabist saman
ymis-leg efni, og svo hægra yrbi ab hafa greinilega niburröbun
å safninu.

Um sum af dtribum J>eim, sem åbr.eru talin (einkum
i hinum öbrum flokki), eru til skyrslur, sem fyrrum hafa
verib sendar fornleifa-nefndinni, og verba ]>ær geymdar i
safni ])essu, og hagnyttar svo sem verbr, en J)ær eru
hvorki svo yfirgripsmiklar sem pessar, sem hér er öskab,
og ])ar ab auki mun. mart vera siban orbib kunnara um J>ab,
sem })ar er skyrt frå, svo ab menn geta nu vænt ab få
skyrslur l>ær auknar i mörgum atribum.

J>ab er å eingan hått tilætlan vor, einsog ])egar er l^st
hér ab framan, ab leita neinum manni meinfånga meb ab
safna skyrslum ^essum, sem hér er bebib um, eba ab rita
J>ær. Vér leitum einungis abstobar f>eirra, sem hafa unan
af ab geyma allt })ab sem minnir å hib umlibna, og ekki
vilja låta allt slikt hverfa jafnöbum i gleymskunnar haf;
l>eirra, sem vita eins vel og vér, ab ef ekki er hirt um
ab halda saman ]>vf, sem enn er eptir af sliku, sem hér
er um bebib, mun Jiab öbum tynast, eins og, J>vi mibr,
mart er åbr tynt og gleymt, sem mönnum væri hin mesta
nytsemd og fröbleikr ab, og margir mundu nu fegnir vilja
öska ab til væri.

Vér ætlumst eigi heldr til, ab allt ])etta verbi f einu
ritab eba sent, heldr ab menn safni \M småmsaman, og
fyrst og fremst t>vi, sem nu er hættast vib ab gleymast

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:37:39 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/antiqdk/18431845/0293.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free