- Project Runeberg -  Antiquarisk tidsskrift / udg. af det Kongelige nordiske oldskrift-selskab / 1849-1851 /
262

(1845-1864)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

262

DET HISTORISK-ARCHÆOLOGISKE ARCH1V.

og hin alkunna visai „Held eg mér i hurdarhrfng” o. s. frv. 3)
dans-J)ula: uDansinn var å Stapa i gær” o. 8. frv.

’ 21. Grylukvædi séra Stephåns I Vallanesi: aEkki linnir ferdunnm
i Fljotsdalnum enn”, 52 erindi (Ant. Tidsskr. 1846-1648) bis. 170 og
1849-1851, bis. 27).

22. Leppaldda kvædi: „Hér er komkin hann Leppalddi, leidinlega
stér” o. s. frv. — 20 erindi. Leppalddi er låtinn flyja inn i „Bdrfell”,
undan klukknahringingu, }>egar prestr lét Gfsla kordjåkna hrfngja.

23. Brot af Skrdggs kvædi („Skrdggr I gått er gengin n” med vid-

kvædi: Ul)egidu blidust barnkind min” og u{)egar hann teygir tijonu na
fram dr skugga”). Sugur nar um Skrogg eru samtengdar vid Grylu-

sogur, og åtti Skrdggr ad vera hérgetinn sonr Leppaldda fram hjå Grylu,
sem segir f odru Skrdggs kvædi, mjog laungu, sem byrjar svo: aEitt
vil eg kvædi kveda, til gamans mér”, med sama bragarhætti og kvædin

21 og 22. — ,

24. Stokur um uJolasveina” og uGrylu”: 1) uJolasveinar gånga um
golf”; 2) <<Valka litlal vertu gédw, sem er vidkvædastef dr einu Grylu
kvædi, er vér hdfum enn ekki fengid; 3) «Gr^la kallar å bornin sin”,
sem eiginlega er vidkvædastef dr odru Grylu kvædi, sem ekki hefir
fengizt, en er hér nokkud tilbreytt.

25. Nokkrar af |>ulum (>eim, sem kalla mætti „reknar”, af {>vl hvert
eptirfylgjanda erindi bætir alridi vid hid fyrirfaranda og tekr upp aptr
J>ad sem ådr er talid. Pessar jmlur eru:

1. Karl for ad brytja ket; J>ar kom ad honum titlingr;
karl hj6 af honum nefid, {)å sagdi titlfngr:

Karl hjé af mér nefid
kelr mig 1 nefid

eg get ekki bjargad mér né mfnum bornum.
karl minn, gefdu mér raudan {>råd um nefid,
svo eg geti bjargad mér og minum bornum.

Far {>d inn til kerHngar minnar
og biddu hana ad gefa )>ér raudan |>råd um nefid,
svo |)d getir bjargad )>ér og |)inum bornum.

Titlingr settist å vefinn Kerlingar, og mælti:

Karl hj6 af mér fiefid,
kelur mig i nefid
eg get ekki o. s. frv.
far eptir fer titlingr til eins af odrum, en allir neita, {>ar til hans
kemr til steinsins. — 2) fula, sem byijar svo:

;zoahy Cookie

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:38:37 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/antiqdk/18491851/0270.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free