- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
12

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

12

en annar kjötkrás ö. s. frv. Morgunverðurinn
byrjaði með graut og rajóllc út á, en síðari
miðdegisverður á súpu. ‡>ungu réttirnir voru
jafnan 4—6 og tóku pá eptirkrásirnar við:
búðingar, kryddsnúðar, kökur og tertur; síðan
( Decert) allskonar ávextir, svo sem epli, perur,
vínber, blómur, rúsínur, möndlar, hnetuv,
rae-lónur, bananas, ananas. Brauðmeti er
raargs-konar, neiua rúgbrauð, pað sraakkast ekki.
Jarðepli voru ætíð matreidd á prennan hátt
eða fernan. Englendingar eru nokkuð
siða-vandir undir borðum, lesa gjarnan borðbæn og
hafa forsætismenn (húsföðurinn-), sem útlilutar
og sker fyrir; er mest talað i lágura hljöðuni.
Frjálsara er skipa-borðhaldið og par bera
pjón-ar fiam skorinn og skarataðan matinn. f>ó er
pað ekki fyrir álfa út úr hólum að átta sig á
öllu sliku borðstauti í fyrsta sinni. A báðura
peim skipum, sem jeg var með, fóru ílestir,
sem vín vildu, til stívarðsins og drukku í lians
klefa; var par opt pröngt og stóðu menn pá
í dyrunum eða í ganginum án
manngrein-arálits og voru kátir og kreddulausir. Yið
bindindi varð jeg ekki var á nefnduin skipum,
enda sá jeg engan mann drukkinn — pótt stöku
sinnum heyrði eitthvað pesskonar, pegar jeg
var lagstur fyrir. Á sunnudögura liafa menn
liljótt um sig, pví flestir enskir menn halda
ríkt „sabatið", en Skotar pó miklu rikara.
]pegar prestnr er á skipi, cr liringt eða kvatt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0018.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free