- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
16

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

16

Yankee-anum liafa sýnst sjóu sögu ríkari um
pað, að vor pjóðtlokkur væri ekki kominu af
þrælum einura. Næsta dag íoruiu við rostur
fyrir írland og lengi með ströndum fram.
J>uð er lnilent nokkuð og pó engiu fjöll,
raag-urt land og strjálbyggt, onda búa ]iar Irar
einir og eru snauðir mjög; bæir sáust par
engir nema smáporp og stöku kirkja. Eyjar
cru margar moð fram landinu; lágir
skógai-og lyngheiðar, klettur og mýrarflóar sáust viða.
Tók nú við hið mikla Atlanzhaf; var livasst
vcður tlesta daga uns við sáum land aptur.
Jeg var pá liinn brattasti. Daginn áðut’ eu
við sáum land var fagurt yeður. Ivom pá allt
fólk, sem ekki var sár-veikt, upp á pilfar. Var
pá fróðlegt að sjá af aptur-lyptinguuiii niður
yfir söfnuðínn, vesturfara-pvöguna niðri á
pil-fai’inu og heyra á tal puirra. Voru alls
tal-aðar 10 eða. 11 tungur á skipinu: islenzka,
færeyiska, norska, sænska, danska, pýzka,
pólska, rússneska og enska. Um fleiri vissi
jeg ckki. Mátti par sjá misjafna sauði og
margvíslegt klæðasirið. Yar okkar fólk alls
ekki lakast að útliti. LaI)g-vesælmannlegastal.•
voru nokkrar Gyðinga-hræður frá Póllandi og
Kússlandi. J>að var ópriía fólk og hnjss af.
Stóð skrifaður á kinnum peirra og hvörmum
dómur kúgara peirra, heimskiugjanna ag
hrak-mennanna „kristnu". Eiu kerling, jeg bygg
pólsU, ægði mer ber í lagi. Jiún haíði iiuttu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0022.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free