- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
18

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

18

Nýfundnaln iul, lágt og öldumyndað. Enga
sá-11111 við par bœi. ‡>ar nærri ströndunum sáum
við fiskiskip mörg, nærri hinum alkunnu
mið-um. ]par sáuni við og ísborgir hör og bvar,
og liktust pær störskipum undir seglum. |>ana
dag var bjart veður og kyrt. Hló raér heldur
hugur í brjósti er mer hafði auðnast að líta
land Leifs hins heppna; tólc jeg óðara upp
vasakver niitt og skrifaði: „1. júli sá jeg
Araeriku!" Xœsta dag káldara veðui’ og híifðu
margir fongið innkuls, jeg eins, og fékk slæmt
kvef, en skánaði við böð. f>ann dag fórum við
inn á Lárenzflóann og daginn eptir upp i
fljót-ið. Fyrst sézt ekki neina önnur ströndin, svo
er pað breitt, en nijókkar smásaman og sjást
sléttar skóghlíðar á tvær hendur og lildst
fljótið lengi meðalbreiðum firði. fegar upp
eptir dregur enn lengra, fer meira að bora á
byggðinni, og byrjar pá fogurð sú, frjósemi og
íjölbreytni, sera elfa pessi hin niikla er svo
orðlögð fyrir, svo margir kalla Lárenzfljótið
bið fegursta i heimi. J>. 4.júli, cptir pokudag,
birti upp undir sólarlagið og náðum við höfn
í Qucbec. Hafði hafnsögumaður heyrt til
skipspipunnar og komið um borð pegar leiðin
fór að prcngjast. Borgin er byggð á káu felli
og unihverfis pað; hún er lýst með rafblysura,
og sluna pau i niyrkrinu um allt borgarfellið
eins og sólarljós út á iljótið, en á milli peirra
glórir i urmul sináljósanna í búsagluggunum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0024.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free