- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
19

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

19

Speglaðist tungl og stjörnur ura loið í fljótinu,
og var sú sjón bæði fogur og fáránleg. Snemma
um morgunina p. 5. skildust vesturfararnir við
okkur; skyldu peir fara niuð járnbrautinM til
Montreal, en jeg átti frítt far raeð skipinu
pangað. Bjóst jog við að mæta peim par um
kvöldið. Síðan liéldum við upp ;lj-.’.tið til
Montreal, sem er rúmra 40 dau>k;a milna
vegur, og vörpuðum par akkeram uiu kvöldið.
Frá Quebec pangað er hinn inndælasti
skipa-vegur. Hvorgi si*>;t klettur eða steirin og
ó-víða landbrot eða bakkar, lieldur er pvi likast
seni fljótið væri stöðuvatn, sem aldrei hel’ði
kennt storm eða straumkast; sézt víðast hvorki
fjöru- eða bakkaborð, heldur kyssir vataið
ýmist græna bakka eða grónar slettur. Bæir
og porp brosa við beggja regna milli akra og
skógarlunda, og í miðjum hverjum bæ gnæfa
gylltir turnar, og sýuist hver kirkjan annari
fegurri. Allt er Quebec-fylki knpólskt, on
kapólskir menn J>ar í landi léggja alla rœkt
við kirkjur sínar. Félagi minn í káetuklofa
okkar, Mac Aulay að nafni, fransk-írskur, var
einmitt sóknarprestur í pví fylki. Hanu var
skemmtinn karl ug ræðinn, furðu frjáls í
skoð-unum, og kjöri mig fyrir vin sinn á ferðiiiiii.
Hann sagði mér vel til, pvi landið er hans
föðurland; var hann nú og all-kátur, pví hann
liafði verið heilt misseri í burtu og heimsótt
Jórsali sjálfa. JSana sagði að í Quebcc-fvlki.

2*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0025.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free