- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
21

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

21

liarðar atrennur par að hinura rétttrúuðu
sauð-um. Yið séra M. kvöddumst raeð virktum um
kvöldið og bað liaim vel fyrir mer. Montreal
’(= Mons rega’is = Konungs-fell) er fögur borg
og, næst Toronto, stærst í rikinu. ]?arerfjöldi
skrautbygginga, einkura kirkna, og eru sumar
peirra ákaflega skreyttar innan gulli og
alls-konar listaprýði, sem ómögulegt er að lýsa.
Einkennilegur er sá hreinleiks- og helgisvipur,
sem fiestar kapólskar kirkjur hafa.
Páls-kirkjan í Lxindúnura var sú íyrsta höfuðkirkj a,
sem jeg kom í eptir dómkirkjurnar í
Montreal, og sýndist mér liún stór og steindauð,
föl og ísköld í samanburði við kapólska
must-erið, sem jeg síðast hafði setið i. Hið mikla
kolalopt átti nokkurn pátt i pvi, pví 400 feta
háa kirkju er ekki auðvelt að pvo opt og
fága. En pví raiður bar hin dýrðlega
AVest-minsterkirkja sama svip í mínuin augum, og
er hún miklu lægri og margdeild. Kapólska
trúin geymir meira í sér en hjátrú og
drotn-unargirni, hún geymir lika helgi og andakt
allra kristinna alda, geymir heilagleik og
i-prótt í einingu, og hún, sem pykir svo verzleg,
hún kann betur en vér Prótestantar að skrýða
allt sýnilegt með dýrðarsvip hins himneska.
Ein höfuðsynd siðabótarmannanna var sú, að
peir köstuðu dýrðarskrúða listarinnar, svo sem
fegurð hennar væri ekki ein hlið Gruðs
opin-berunar! Hefði Lútber líka sleppt sönglist-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0027.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free