- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
24

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

24

hans yrði grædd. Yar hann pá gróinn að mesta
og nú á loið heim til konu sinnar. Hafði
hanu eytt öllum gróða sínum í pessari ferð, en
var pó liinn kátasti. Hann spurði mig,
hvern-ig mer pætti hitinn. Jeg lét illa yfir honum.
Hann íéð mér að taka bað meðan á
biðstund-inni stœði og fá mér pur og punn nærföt. En
hvar varstaðurtil pess ? Mr. Greemvood (svo hét
maðurinn), kvað illt að deyja ráðalaus å þurru
landi og bað mig biða sin. Brátt kom hann
aptur og fór með mig í jarðhús, þar sem var
rennandi vatn. Jeg hafði með mer nærfatnað,
sem jeg haföi keypt um ,’daginn. Síðan stóð
Mr. G. í dyrnnum meðan jeg laugaðist og
klæddist. Síðan lét hann mig drekka bikar af
góðum og styrkjandi bjór. Tók jeg við pað
stórbótum, en var mjög vesæll orðinn. Jeg
spur<)i manninn, pvi hann legði slíka rækt við
mig, ókunnan mann. Hann brosti og sagði:
„Ai pví mig hefir svo lengi langað til að verða
meðhjálpari, og er prestavinur eins og
margir landar mínir. Jeg sá líka hve annt
pér var um pína emigranta". Hann fór pví
næst að athuga vagnana og reð mér til að gá
vel að dóti niinu á amerizkum brautarstöðvum.
Sá jeg fljótt að pað var heilræði. |>ó
heppn-aðist mér að skilja par einhverstaðar eptir
nýja ferðaskó, forkunnar fríða. Sá jeg pá aldrei
síðan. Smátt er nú tiltýnt, enda er petta fært
í letur heiminum til viðvörunar; parf hann

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0030.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free