- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
26

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

2G

Salomon liinn vísi í Spekinnar bok",–-

Siðan helt hann áfram og heimfærði báða
text-ana upp á konuna og krakkann. Allt fólk leit
upp og starði á pennan stóra „Grím
með-bjálpara", og margir gripu í vasann og rettu
meiri eða minni skerf að Greenwood. Sumir
brostu oða glottu og hreyfðu sig ekki, en fleiri
voru hinir, einlcum kvennfólk, sem gáfu sinn
pen-ing. Sömu dæluna lct meðhjálparinn ganga á allri
lestinni meðan vagnarnir entust, og varð okkur
misjafnt vel til. I einum sat ung kona dáfríð;
hún liaíði verið á sömu káetu og jeg frá
Eng-landi, kom frá tveiraur börnum sínum ungum
og ætlaði til fundar við bónda sinn, sem beið
hennar á eyjunni Hougkong í Kina; var sú
leið mörg þúsund mílur, en pó var hún jafnan
glöð og kát som ekkert vœri um að vera. Hún
kallaði á mig og hrislaði: „ Jeg skal gefa mest,
en pjer lofið mer að sjá barnið pegar við
komam til Winnipeg". Jeg lofaði pví. Að
lokum vorum við búnir að fá nál. 50 krónur,
sem tvið fœrðum móðurinni. J>eim skotska
pökkuðum við með hæfilegri biblíugrein ; kvaðst
bann hafa ærin iðgjöld í samvizku sinni, sem
bann líkti við lampa, er ekki œtti saman nema
nafnið, hvernig hann lýsti og logaði í
synda-rölckri pessarar veraldar. Greeuwood gaf jeg
stafprik mitt til menja og het honnm pví, að
áður lyki skyldi jeg ausa baruið vatni og skíra
pað Tomas Greemvood i höfuðið á houum, og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0032.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free