- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
30

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

30

væri niður komnir. Loks lét jeg karlinn aka
til hótels eins, ritaði nafn mitt par í
gesta-registrið og samdi um borguu fyrir rúm til
morguns. það átti að kosta 2 dollara. í pvi
datt niér i liug, að reyna sjálí’ur að kanna liús
dr. Sharpe’s, bað’ húsráðandann að bafa
poliu-nvæði, og skipaði kúski að aka með inig aptur
til „Dearbora Street 80". Jeg kom par pví
aptur, gekk sjálfur upp á 1. sal og inætti par
viiiuin mínum, doktornum, frú lians Hólrnfriði,
f. Stephensen, og Stefám bróður hennar.
Höfðu pau sctið par og bcðið mín, en vissu
ekki, að hvaða stöðvum niig mundí bera. Fóklc
jeg par ágætar viðtökur, og par eð
doktors-hjópin liéldu ekki sjálí hús, hafði Stefán boðið
niér íría gisting lijá ser. Yerð jeg hér að tala
litið eitt urii pessi íslenzku systkyni, sem sýndu
nier svo staka rausn og góðvild. ‡>orvaldur
sál. faðir peirra, sem var góðkunningi miun
frá fyrri döguni, hafði skrifast á við mig hin
seinni árin og boðið mér að búa hjá sér, ef
svo færi, að leið mín lægi vestur, og vissu
böm hans paD. Hann sálaðist i fyrra liaust
eins og kunnugt er. Börn hans og Ragnheiðar
sál. frá Meðalfelli eru 5 dætur og 1 sonnr, öll
vl’1 nicnnt, fiest listluef og öll í góðri stöðu.
Hólmt’ríður er gipt enskum lækni stórættuðum
(aí hívarðakyni í móðurætt, en írsku
biskupa-fóllci í hina). ]?au oru hefðarhjón mikil, bæði
frið, ung og frjáls i skoðuiuun. Húu er fagur-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0036.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free