- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
32

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

32

„Voðamenn og víkingar
vildu ei fást við pá".

Ragnhildur systir peirra St. er gipt
pýzk-um lækni; sá jeg hana ekki, pvi að hún lá pá
sjúk. Sigriður Stephensen stýrir saumastofu
all-stórri, heldur prýðilegt hús og er talin
vel fjáð; með henni búa systur henDar hinar
ógiptu: Steinunn ; hún stýrir með öðrum
við-skiptablaði miklu, og er eins og Sigriður talin
snilldar-stúlka. Með henni ók jeg einn dag
gegnum flesta lystigarða borgarinnar; stýrði
hún sjálf hestunum. þykir pað undur mikið
erlendum raönnum, hve vel parlendar stúlkur
kunna pá list að fara með kerruhesta í
kapp-akstri og um borgarstræti, svo eru pær
kæn-ar og^áræðnar. Pálína heitir yngsta systirin,
atkvæða-stúlka að gáfum og atgjörvi; hún er
fædd i Ameríku, og fer henni pví stirðast
is-lenzka málið, ogsegisthún „hugsa allt á ensku".
Hún stundar háskólanám, sérstalclega
kennslu-fræði, og fær hrós mikið. Með Sigríði búa og
pær nöfnur, Ragnhildur móðursystir peirra, er
fylgdi systur sinni vestur, og Ragnhildur frá
Meðalfelli Finnsdóttir, og er hin fyrri sem
móðir peirra, en hin sem systir. f>ar eru og
hinar ungu dretur Páls sál. Eggerz og lifa á
kosti peirra systkyna nema kvað til skóla
parf-|>a;r eru í ástfóstri og efnilegar vel. Eleiri
málsmetandi íslendingar eiga heima í
Chicago, og vil jeg enn nefna fáeina, par eð peirra

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0038.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free