- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
37

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

37

hún optlega nefnd Uudra-borgin, og er pað
sannnefni, pví hún or tákn og undur tíraans;
unginn bær heíir vaxið og eflzt hálft eins fijótt,
og ekki San Fransiscó. I Chicago var engin
byggð í elztu manna rainnum; 1830 bjó par
aðeins 100 manna. Langmest óx hún rett fyrir
hrunann 1871 og svo síðan. 1880 taldi hún
hálfa millión íbúa; nú telur hún 15 eða 1600
púsundir raanna. Er hún lifandi dæmi pess,
Jivernig andi framfara-pjóðanna kann að nota
tækifærin, pví pað er tvennt, sem veldur
pess-ura risavexti: auður landsins og lega
staðar-ins. Chicago liggur á miðju mcginlandi
Norður-Ameriku við utsuðurenda stórvatnsins Michigan;
var skjótt með skurðum greidd skipaleið til
hennar að austan bæði til Lárenz-ílóans og
New York, og að sunnan til Mexicó-flóans, —
pað sem fíjót og vötn náðu ekki til. Auk pess
mætast í Chicago 40—50 járnbrautarlínur.
Stórvirki borgarbúa eru dæraalaus í
veraldar-söguuni. Bruninn mikli 1871 eyddi á einura
sólarhring (pví voða-stormur var á) langmesta
og bezta parti borgarinnar: sautján púsund
460 húsuni, og par með flestum
gersema-byggingum bæjarins; var pað tjóa metið meir
en 200 milliónir dollara virði! Og premur
árum siðar brann aptur 60 ekra spilda af
pessuni bæ, par sem ekki brann áður. En allt
potta óumræðilega tjóu hleypti einungis huga,
manna i tilsrarandi bál áræðis og hamfara,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0043.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free