- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
51

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

51

jeg vildi fyrir hvern mun gjöra. ‡>ann dag,
sem jeg ók frá Chicago, var hiti ákafa-mikill.
Hafði jeg keypt farseðil til St. Paul, og gisti
pvi par UDi nóttina á svonefndu Sherman’s
hóteli. J>ar átti jeg illa nött sakir hitans,
svaf ekki og varð að fá mér bað um miðja
nóttina. Jeg hafði fengið kveðju frá einum
helzta íslendingi vestur í Minnisota, Stefáni
Sigurðssyni (frá Ljósavatni). Vissi jeg stefnu
og staðarnafn, en hafði gleymt nafni á braut
og stöðvum, og hafði pó Mr. Jónas Johnson
í Chicago gefið mér pað skrifað. Jeg bað um
farmiða til Minneota, en kompán sá, er seldi,
apaði mig fyrst lengi og bað mig fyrst kenna
sér landafræðina. Loks gaf hann mer miða til
Cassota, sem hann kvað vera par nærri. Jeg á
stað snemma morguns og kom par fyrir
há-degi. ‡>ar var lítil byggð og auðar preríur
af enda og á. Var mér sagt, að par skyldi
jeg preyja 3 eða 4 tima og mundi pá önnur
lest taka mig til áfangastaðarins. J>ar beið
jeg í hitanum lengi dags, en pá segir maður
mér, að lest sii, sem jeg tali um, komi ekki
i nánd við Minneota, heldur verði jeg að vera
næstu nótt á endastöð brautarinnar og kaupa
mér næsta dag mann að aka með mig til
Minneota, alllanga leið. Mér leizt ekki á pað,
hálfveikum eins og jeg var, og tók mér um
kvöldið far með sömu lest, sem jeg kom með
um morguninn, er pá kom aptur, og ók aptur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0057.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free