- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
57

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

57

nb iiorban, útsunnan og vestan og er bürl
marfiöt. Franskt porp eða bær er á austur
bökkum Rauðár; pað beitir St. Boniface, snoturt
mjög og skógur urahverfis. ‡>ar er dómkirkja
og böll raikil ; situr par erkibiskup. par er
allt franskt og með öðrnin blæ. J>ar er og
nunnuklaustur. Við Jón Ólafsson og Mr.
Jo-hannesson (Sigurður), ágætlega vel hagorður
maður, skemmtum okkur par einn dag, og
viðar ókum við með ánum. Yestan til og
sunnan pótti mér landið æði-einmanalegt, pvi
ekkert hvílir augað. Stæði jeg einn og horfði
par út í bláinn, varð mér sviplíkt eins og
pegar mér barni var fyrst lofað að fara með eldra
fólki fram á grasafjall í Skógum. Mer varð
síðnr en ekki ura sel, er jeg sá öræfin og pað
Ófærufell; jeg bætti að tíria og horfði í gaupnir
mér. Og pegar fólkið fór að brosa að mér,
lagði jeg balann á bak og lallaði af stað alla
leið beim til móður minnar. Hún fagnaði mer
vel, hló og sagði: „J>að bugsaði jeg, pú befir
óttast álfafóllíið PíC „Nei, —svaraðijeg — jeg
hræddist fjöllin!" En hfcr brœddist jeg
slett-urnar, víddina, pögnina. pað er vaninn tómur
sein gjörir, að náttúrunnar mikileikur og
dá-serad ekki tryJlir oss. Lik tilfinning gagntók
mig á Atlanzhafinu. J>ar datt mer í hug
vinnumaður úr Fljótshlíð, sem í fyrsta sinni
kom út á sjóinn við Eyrarbakka. Hann lagði
inn árina, góndi upp í loptið og sagði: „Ógu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0063.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free