- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
58

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

58

er djórinn clór (sjðrinu stór)!" Sumir landar
kváðust aldrei una vel á pessum preríum,
heldur sí og æ prá að sjá aptur sjó eða fjöll.
Fyrir pvi kjósa peir sér helzt land eða byggð
par sem hálent er, se pess auðið. — Eitt
var pað sérstaklega, scm jeg ekki kunni vel
við i Winnipeg. ‡>að var vatnið. f>að er
væm-ið mjög, og til er par vatn, sem ekki er betra
á bragðið en — Göngu-Hrólfs-rímur!

A r g y I e.

Dagana 4. til 8. ágúst var jeg vestur i
Argyle-byggð; pað er nál. 5 pingm.leiðir
suð-vestur trå "Winnipeg. Mr. Fridrikson fór með
mér og gistura við hjá bróður hans Friðjóni
kaupmanni í Glenboro, og fengum ágætar
við-tökur. Friðjón er, eins og Arni bróðir hans,
kvongaður beztu konu og á efnileg börn. Hann
er talinn dável fjáður raaður, enda er hann
vel fraraaður og vitur maður. Glenboro er
spánýr bær með nokkrura hundruðum íbúa;
stendur á sléttu-ávala vestur af og andspænis
hinum fögru Argyle-hæðum. Mér leizt mjög
vel á petta preríubæjar barn ; er Friðjón par
ein-hver fyrsti maður, pótt ekki búi par aðrir
íslend-ingar; sýndi hann mér og sagði öll peirra
,.plön" bænum til prifnaðar; einkum leizt raér
vel á barnaskólann og allt hans fyrirkomulag;
var Friðjón gjaldkeri hans og helzti oddviti.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0064.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free