- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
62

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

62

umgirða bændur haglendi sín sem akra, og cr
pað mikill kostnaðarauki, en víða býðstefnið,
ef skógur er nærri. Næst komura við að garði
Snorra bónda Arasonar. |>ar er gullfallega
umbúið og húsakynni ný, enda er hann par
með gildustu og beztu bændum. ‡>á komura við
til Björns bónda, bróður Kristjáns skálds.
Hann er og mikilsháttar maður og vel að ser.
Sonur hans hinn ezti, Björn, var prestvigður
í sumar, efnismaður. Björn bóndi bjó í dæld
undir hávöxnum skógarlundi. J>ar var nijög
frjótt og átti hann góðan akur. Hann sýndi
mer gufupreskivel, sem hann og nágrannar
hans áttu. Hún kostaði 3000 dollara og var
hin mesta gersemi. Aðrar velar eru knúðar
af 10 hestum. Góð vél þreskir 1000 bushel á
dag (en gildur maður með pusli varla 10!)
Hann sagði mer að hann hefði pá lokið
hey-skap sínum og fengið nálægt 34 kýrfóðar eptir
2 nienn og ungling nieð 2 hestum á 14 dögum.
Slær ein sláttuvél allt að 6 kýrfóðrum par á
dag, og rakar hrifuvélin pað á hálfum degi;
fyrir henni gengur 1 hestur, en 2 fyrir
sláttu-velinni, og enn 2 fyrir kornskurðarvélinni
(bindari). Eru allar pessar vélar, og pó ekki
sízt „bindarinn" (sem bœði sker, kippir upp á
sig, hnýtir, klippir frá og kastar bindinu frá
sfer) hin raestu meistaraverk manulegs hugvits
og haglciks. Loks komum við að Grund, bæ
Mr. Sigurðar Kristoferssonar. J>ar er einna

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0068.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free