- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
63

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

63

fegurst og viðsýnast, skógur all-mikill á
hœð-inni norðanvert við garðinn, og eru göng dimm
og svöl gegnuni hann yfir ásinn og er par
fögur tjörn og tær niðri fyrir. Erú
Kristo-fersson er kvennskörungur og eiga pau mörg
efnileg börn. Hún er systir frú Súsönnu
Briem. Hitti jeg par Mr. Taylor föður peirra,
sem býr par nærri og á íslenzka konu, sem
hann kvongaðist i elli sinni. |>essi
heiðurs-verði öldungur er mjög kunnugur landnámi og
baráttu landa vorra frá fyrstu árum, einkum
var bróðir hans lengi leiksbróðir og leiðtogi
peirra i Nýja-Islandi, og reyndist peim hinn
bezti drengur, og báðir voru peir valmenni.
A Grund er póststaður, enda liggur bærinn í
miðri sveit. Sigurður bóndi var pá ekki heima,
heldur liér á landi; er hanu talinn einhver
liinn ötulasti allra bænda par, og ekki gåt jeg
láð honura, pótt hann heldi fram byggð sinni i
Argyle. Satt að segja hygg jeg að flestum bændum
líði par vel; pótt háraði peirra kunni enn að
vera í nokkrum skuldura. Ber pess að gæta,
að búskapur peirra par er einungis fárra ára
gamall. en margir byrjuðu með litlura eða
engum efnum. J>arf og rnargt, eins og áður
er sagt, til bús að kaupa par sem
annarstaðar-Aðfœrsla öll er par liæg mjög, engin ferðalög
að kalla, ckkert vos eða hrakningur, en matur
mikill og góður. Er par pví enginn sultur pó
einhver sé með litlum efnum ; styður hver

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0069.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free