- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
64

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

64

íinnan ; ætla jeg að par se enn !iið bezta
sarn-komulag railli manna. Sveitapyngzli talar
enginn um, entla cru engin fátœkraútsvör ákveð*
in. Mjög mft par vel nota börn og örvasa fólk
til vika eða undirlettis. Aðalútgjöld allra
bænda par eru prestsgjöld og skuldarentur.
Hefir nú allur porri peirra mjög í lmg að
bæta húsabyggingar sínar, og fríkkar pá
óneit-aplegii stórum bjá peira. Svo er sveit pessi
frjó, og svo kynja mikil kornrækt (mest liveiti)
er par komin í gang, að peir
Argyle-Islend-ingar (um 130 bændur) fullyrtu, að peir fái
ár-lega nægilegt kora fyrir allt ísland cða
hér uni bil 70000 tunnur!

Jeg bafði ásctt mér pað, sem jeg enti, að
skipta mér sem minnst af kirkjulegum raálum
meðan jog stæði við hjá Jöndum mínuni. J>ú
slapp jeg ekki alveg. ‡>ar í Argyle var
prest-laust að niestu, pvi prestur peirra, séra
Hafsteinn, pjónaði söfnuðinura í Winnipeg í
for-föllum sera Jóus. Menn báðu mig pvi í
Argyle un) eina messu í kirkju peirra, og let jeg
pað eptir peim. Kom par sainan hávaði fólks
úr nýlendunni. Heitt var og preugzli mikil.
Jeg hafði fyrir texta orðin : „Hvað er langt
heini?" Kirkjan var siioturt hús og sviplík
stœrstu og laglegustu sveitakirkjum bjá oss.
Süngur var góður og dável leikið á bljóðfæri
kirkjunar, ’ Er par fyrir söng Sveinbjörn
Hjaltalín frá Stykkisbólmi. Yfir 100 vagnar,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0070.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free