- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
66

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

haga, og margir, einkum kvcnnfölk og oldri
meuu, munu bora leynilega heimprá i brjósti.
í borgum mnn minna gæta ópreyjunnar, par
glopur fleira fyrir en í nýlendunum, par sem
fámennið er og hvert lms er fvrir sig, pótt
sjaldan seu langar bæjarleiðir milli býla. Yfir
höfuð leit Argyle-folk sællega út og
ánægju-lega. Mun og mörgu pess mjög bregða við frå
Nýja-íslandi, pví paðan eru margir, sem par
búa, eins og líka all-margir Dakota-bændur.
Ekki man jeg hvernig minnum og ræðum var
niðurskipað, en lielztu rrcðumenn voru peir
brœður Eriðjón og Arni, Jón bóndi Björusson
(frá Heðinshöfða), Kristján sonur hans,
kaup-maður á Baldri, og bróðir hans, Tómas, sein
er skólakennari, fornkunuingi minu Halldór
Magnússon úr Helgafellssveit, Jón Björnsson,
(sem líka flutti kvæði um ísland), og Skapti
Arason. Sjálíur rar jeg heiðraður með kvœði;
hafði pað ort Sigurbjðrn Jóhannesson, og var
vel ort. Ýmsa góðkunuingja sá jeg par,
Sig-urð Laxdal frá Akureyri og konu hans,
hjón-in frá Draghálsi syðra, snilldarfólk, sem jeg
hafði gist hjá, og svo var um fleiri; buðu mér
margir heim, en tíminn meinaði að piggja.
Sendi jeg peim nú öllum kæra kveðju mína
og pakklæti! Er pað mín spá, að pessi hill
litla en fríða nýlenda verði auðnupláss og eigi
meiri framtið fyrir höndum en nú eru likindi
til. J>œtti mer ckki óliklegt, að landar vorir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0072.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free