- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
68

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

68

friða og gjafvaxta. og ungan og lítinn son, sem
heitir Kári. Lofaði jeg honura að koma aptur
til að skjóta úlfana á preriunum, sera hann
mikið hugsaði um, likt og börn hjer um
mannýgu bolana.

Yið Friðjón rareltum til vináttu með okkur
og að skiptast á brefum. Héldum við Arni
síðan til Winnipeg, og bjóst jeg að fara pegar
daginn eptir suður í Dakota.

D a k q t a.

Elzti vinur minn í Ameriku, séra Jón
Bjarnason, var ekki heima. Hafði hann,
eins og kunnugt er, verið fárveikur mikið á
annað ár og engir ætlað honum líf, allt til
pess er Móriz læknir Halldórsson kora til
sög-unnar. Hann kannaði mein séra Jóns og skar
sár hans upp og gjörði við á nýjan hátt, og
tók pá meinið að batna. Fór séra Jón suður
í Dakota með honum og dvaldi par lengi og
batnaði óðum. Hafði jeg aptur og aptur
feng-ið bref frá honum og fleirum að koma pangað
suður, en pað dróst sökum íslendingadagsins
og ýmislegs annars. ‡>á dvaldi séra J. B. á
Garðar hjd vini sínum, séra Friðriki Bergmann.
Grjörðu peir nú svo ráð fyrir, að jeg finndi
fyrst Móriz lækni og að hann leiðbeindi mér
til Garðar. ]par sem ekki ganga brautir, verða
lcunnugir uð ráða ferðum, pvi margir cru veg-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0074.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free