- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
72

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

72

— einkum se maður nú eínu sinni íelagi hans
kirkju. En — svo jeg gleymi ekki löndum
vorum í Winnipeg, skal jeg taka pað frara her,
að pað sem sýnist mest skaða kirkju- og
sarnlíf par, eru hinar ljótu og hóflausu
blaða-deilur. Trúardeilan par virtist mér stafa meir
af öðrum hvötum en trúnni. í litlum og
ung-um pjóðfelagsskap koma margar deilur á
dag-skrá, sem pá er hætt við að klæði sig búningi
einhvers almenns „prógramms", sem úr pví
blekkir menn svo, að peir trúa á pað, og
í-mynda sér úr pví, að peir eingöngu berjist um
pað, og hitt, sem á milli ber, sé ekki
ann-að en mótstöðumannanna ótrúlega heimska og
pråkelkni. Eiga svo úr pví ýmsir högg i
ann-ars garð, en aðalmál prógrammsins verður út
undan, eða íær skömm og skaða. Vil jeg svo
låta úttalað urn petta mál að svo stoddu, og
biðja menn að afsaka útúrdúrinn.

Jeg er nú kominn til Dakóta-nýlendu
ís-lendinga, og dvel par frá 9. ágúst til pess 15.
Einar Hjørleifsson, skáldvinur minn, fór suður
með mér, eins og hann svo snilldarlega skýrði
frá í Lðgbergi. Á ieiðinni lásum við hin
spá-nýju Hannesar-ljóð, sem hresstu okkur betur
en brennivín á Kaldadal! J>að eitt pótti mer
strax að pessum unga, skörulega kveðskap sem
hcild, að ekki var all-hægt að sjá, hvort
höf-undi lians hefir farið fram eða aptur í 8 eða
10 ár. Jeg las líka nokkur ný kvæði eptir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0078.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free