- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
87

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

87

JBjarnasyni og konu hans, sem ætluðu heim,
og svo að kveðja mig. Kvaddi jeg pvi vini
mína á Mountain, sem eptir voru, og heldum
við síðan um kvöldið all-langa leið norður að
Hallson. Gistum við sera Jón par hjá
hálf-bróður hans, Nikulási. flami á par blómlegan
búgarð, og frjórra land en hjá honum hygg jeg
að jeg hafi hvergi séð. Mr. Nikulás minnti
mig á vora fornu góðu landuámsmenn. Hann
er hníginn að aldri, eD beinn og hinn ernasti,
manna mestur og sterkastur,, mikill að yfirlitum,
brúnamikill, snoðinn og góðmannlegur. Yar
auðfundið, að honum pótfi all-vænt um
sáð-land sitt, maturtagarð og öll landgæði. Yel
leizt mér og á konu hans og börn. Séra
Bergmann skírði barn i húsi Mr. Hallsons. Hann
er bróðir Jóns prófasts, er síðast pjónaði
Glaumbæ, og er par elztur landnemi. Hann er
og mikill vexti og álitlegur. ^ar norður i
byggð-inni sýndist mér öllu frjórra land en sunnar,
og skóglendið meira. Kirkjur eru 5 reistar í
Norður-Dakóta, pjónaði séra Bergmann peim
öllum allt til pess að sera Jónas hinn nývígði
tók við nyrðstu söfnuðunum í suraar. Ekki
lieyrði jeg til hinna nývígðu, né heldur til sera
Bergmanns. Er hnnn maður gáfaður og vel
máli farinn, hinn mesti íihugamaður um
kirkju-legar framfarir í lika stefnu og klerkar par
i landi, og pykir peim, sem frelsinu hrósa i
trüarefnum, hann vera nokkuð norskuskotinn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0093.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free