- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
89

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

69

pá yfir uppskeran. Daníel Laxdal náði mér
miðja vega, og bauð mér að reyna hesta sína.
Settist jeg í kerru hans, og pótti mér nóg um,
er klárar hans tóku til skriðs. Voru pað
villi-hestar tveir Testan úr Montana, er hann hafði
tamið ; þykja peir all-ótryggir og vanstilltir.
Er Mr. Laxdal manna bezt hestfær, eins og
peir frændur fleiri. Kvaðst hann borga 600 kr.
um árið fyrir eldi og noztur peirra tveggja
gæðinga. Eru slíkir hestar daglega stroknir
og sápupveguir, einkum ef peir hafa svitnað
og kalt er veður, prí pótt sterkir séu, eru
peir afar-viðkrœmir ef peir mæta misjafnri
meðferð. A einum stað steig annar hesturinn
yfir tauminn ; varð hræddur og sló bart og títt
í vagninn. Læddist Laxdal pá niður og fékk
stilltan hcstinn áður skaði varð að. Sá jeg að
hesturian liafði rennsvitnað að aptan og fram
á miðju. Kvaðst L. geta ekið með peim 2
pingmannaleiðir fram og aptur i rykk, ef á lægi.
En ekki eru pað allir, sem vilja fást við slíka
fáka.

Burtför mín frá Winnipeg

í Winnipeg dvaldi jeg einungis 2 nætur
eptir Dakóta-ferðina. Gisti jeg pá hjá peim
séra J. B. Eiga pau sjálf mjög pægilegt og
fallegt hús, Jeg varð vegna tímans að afpakka
boð Ný-Islendinga og annara og búast sem
fyrst. ]?ó hitti jeg ýmsa málsmetandi menn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0095.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free