- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
90

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

90

som ýmislegt sögðu mer úr peim nýlendum,
sem jeg kom ekki til. En af pví nienn geta
annarstaðar fræðst um nýbyggða- og
safnaða-skipan landa vorra vestan hafs, sleppi jeg að
segja frá öðrum byggðarlögum en peim, sem
jeg sá. Nýbyggðina í Minnisota auðnaðist mér
ekki að sjá, eins og áður er sagt, en pað
sögðu rnör kunnugir, að hvergi í Ameriku
raundu ísl. bændur koranir betur í Teg en par,
og byggingar surara par væru mjög fagrar og
kostulegar. J>ar or mjög frjótt land vestur á
preríunum, og frost koma par ekki á sumrum,
en áhlaups-byljir geta par komið, og opt er
par mjög heitt á sumrura. f>ar er prestur sera
Steingr. porláksson (frá Stóru-Tjörnum, og
bróðir séra Páls sál.). -

Daginn, sem jeg kom til AVinnipeg frá
Dakóta, gaf jeg saman ung og efnileg hjón frá
Nýja-íslandi: Mr. Jóhannes Sigurðsson,
kaup-mann frá Hnausum, og Miss Jporbjörgu
Jóns-dóttur. Var vígsluræðan rýr (upp úr mér), en
vígslutollur ríflegur. Jog hafði látið Jón
Ól-afsson vita, að jeg vildi gjarnan sjá hans
flokks-menn áður en jeg færi, en pá yrði peir að
boða mig á samkomu. En áður en pað boð
kom, fékk jeg boð að mæta um kvðldið í
sal Gruðm. kaupmanns Jónssonar. Yissi jeg
ekki annað en að par kæmi saman fólk af beggja
hálfu og hugsaði, að menn hefði sætzt á að
låta mín ekki getið ne mig gjalda í neinu á-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0096.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free