- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
93

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

’J3

bið i hans sölum, vísaði hann mer á bug og
kvað næst, að Beaver-línan beindi ferð niina.
.Teg spurði þá" hennar forstjóra uppi. Hann
var fjarverandi, en gamall og góður Skoti,
yfirgjaldkeri línunnar, tók mér vel og átti
lengi tal við mig.- Lauk svo, að liann gaf mer
farbréf til Líverpól. Hann hét Mr. Ramsay;
hafði hann ungur og félítill kvatt ættjörðu sína,
unnið lengi baki brotnu og var nú auðmaður
orðinn. Hann bauð mer heim til sin um
kvöld-ið, par sem liann átti garð mikinn suður með
fellinu. Hann sýndi mér og helztu skrauthýsi
og höfuðkirkjur borgarinnar, og fannst mér
mikið um. Er hán að visu líkari enskum
borgum en flestir bæir vestan hafs, með
bugð-ótt stræti og ekki breið, en fogurð og skraut
bygginganna er framúrskarandi. Jeg gisti á
lióteli pví, er Albion heitir. 011 hótel í
Ame-riku hafa stóran forsal pegar inn er komið,
og er „diskur" eða búðarborð gegnt dyruin.
J>ar ritar maður nafn sitt og borgar reikninga
sína. Borðsalurinn er ýmist par í grend við,
opt ákaflega stór og skrautlegur, ellegar á 1.
sal. En á aðra hönd pegar inn er gengið er
drykkjustofan og drekka menn par standandi
við borðið, en annarstaðar er lítið farið með
vín, og sjaldan með máltíðum. J>ar er og ekki
sem í Evrópu samsætisborð (Table d’hðte),
held-nr smáborð handa 1, 2 eða 4. Ä 1. sal eru
skrautstofur og samsætissulur kvenna, endq

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0099.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free