- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
95

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

95

fengum hægviðri og poku, nema einn dag, pá
fórum við fram hjá Nýfundnalandi, en höfðura
Labrador á bakborða. Myrkur var komið og
jakar úr borgarís glórðu hér og hvar, pegar
liann hvessti og gjörði afspyrnu-veður. Jeg
rar pá einn á fiakki; sagði skipstjóri, að petta
væri hættulegasti kaíli vegarins, en bráðura
yrði leiðiu hreiu fyrir landi og ís, og pá mætti
hann hvessa. Eu pá hægði, og höfðum við úr
pví bezta veður. A 10. degi sáum við um
kvöldið ritaljós á Irlandi. Urðu pá allir
glað-ir, og peir sera pað vildu, fengu ser í staupinu.
A slikum skipum drekka menn ekki fyrir
ekk-ert; kostar eitt ölglas heila krónu, og annað
eptir pví. írland er fjöllótt að norðan allt
suður fyrir Belfast, víða jafnar hliðar og fríttland.
par er stutt yfir til Skotlands; er pað og
fjöll-ótt land og Togskorið mjög (Skotlands firðir).
J>egar dró suður undir eyna Mön, breikkar
hafið írska en strendur hverfa. Mön er
alkunn úr sögunum : „Görðo seims með
sverðe j sverðleik á Man skerðer" segir
Hall-freyðr. Aptur urn Ólaf Tryggvason. Mön
er hátt land, nálega ein pingmannaleið á
lengd, en mjó. Manarkálfur (Calve of Man)
beitir hár bólmi við suðurhorn eyjarinnar.
Blöstu par við „bleikir akrar og slegiu tún",
en böfuðborgina, Douglas, sáum við álengdar
austur á eyjunni þegar dróg na;r Líverpól,
eítthvað 18—20 vikur í suður frá Möri, fjölg-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0101.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free