- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
101

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

101

til skemmtunar som heilsubótar. Um kvöldið
ókum við heim, og var ekki heim komið pó
komið væri að borgarjaðrinum að austan, pví
Mr. Spears bjó á hæð þeirri nyrzt í
Limdún-um, sem Highgate heitir. ‡>ykir paðan, og frá
Hampstead-híeðinni par suður af, einna fegurst
útsýui í borginni. Hús Mr. Spears er fornt
höfðingjasetur frá Krómwells dögum; bjó
mág-ur Kr. einn par í næsta húsi við; var pá
Highgate langt norður í sveit. Hús Mr. Spears
heitir Arundel-hús; par andaðist 1626 hinn
lærði og frægi kanslari Englands, Bacon
lá-varður. J>ar á hæðunum er lystigarður, og
víða gnæía par himinhá tré í aldingörðum,
suni frá Krómwells tíð eða eldri. Eyrsta
kvöldið helt jeg dálítinn fyrirlestur á ensku
um Island og pess sögu; gjörðn menn góðan
róm að honum, pótt liinn enski framburður
falli nier árallt nokkuð stirt. Flestum
ókunn-ugum finnst mikið um sögu vorrar eyju — að
hún skuli nokkur vera, og svo afskekktur
hólmi eiga fornar og „stoltar" bókmenntir.
En margt af enskri alpýðu hugsar í sínu
hjarta, að við séum sama fóllc og
Grænlend-ingar, og lifum á selspiki og— kertisstubbum!
Væri engin vanpörf á, að gáfaðir íslendingar,
sem væru ensku måli vel vaxnir, reyndi til
að auka kynni Englendinga um land vort
með hagfelldum fræðilestrum.

Jeg pykist nú orðinn nokkuð til hlýtar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0107.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free