- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
108

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

1Ö8

vild. ‡>nð Var „Sherry", fornt og sterkt; drakk
jeg 2 bikara og varð vel hreifur. IJng stulka
og gamall kaupmaður voru í ferðinni. Hann
drakk 1 bikar, en hún ekkert, on pó poldi
hvorugt meira. Er sterkjan svo megn par niðri.
Ekki er gott að lýsa umferðarlífinu á ánni
Tomps, befir lengi verið til poss tekið.
Mynd-ar lmn einskonar veraldarsýning á floti, pví
par má ávallt í einu sjá allar tegundir skipa,
smárra og stórra. Jpykir mörgum fróðlegt að
standa um hæstan dag við vígin á
Lundúna-bryggjuuni og horfa ýmist niður á ána eða á
ösina á brúnni hjá manni. Er sú brú talin
lielzta slagœð borgarinnar, og er mælt, að 40
púsundir vagna fari yfir hana á degi hverjum.
Ný brú frá Tower á ánni er senn fullgjörð.
í hana er sagt sé lcomið: 24 mill. múrsteina,
8300 pús. vættir af grásteini, og 300 pús.
vætt-ir at’ járni og stáli!

Prá Lundúnum fór jeg aptur til Líverpól.
J>ar hitti jeg dr. Grossmann, er í fyrra (1892)
ferðaðist á íslandi ásamt vini sínum dr.
Kahn-heim frá Berlín. Tók dr. Grossmann inér og
dóttur minni forkunnar vel. Hann hefir ritað
inerka fræðiritgjörð um eðlí lands vors,
ser-staklega um skriðjöklamerki pess. Hann bjóst
pá að halda fræðilestur í jarðfræðingafelaginu
í Lundúnum. Hann átti myndasafn mikið og
gott eptir ferð sína, enda býst hann og felagi
lians að heimsækja oss aptur. Jeg fann og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0114.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free