- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
112

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

112

öðrura pjöðflokkum. Ætla jeg, að það atrið
se einna mest að marka. En par eð jeg sá
ekki byggðina, vil jeg ekki frekar um hana
daema. Annað rilJi jeg hafa tekið fram.
J>eg-ar menn hér á landi heyra vellíðan raanna
vestan liafs, eða lesa sögur um uppgang peirra
og góða afkomu, pá eru pær fregnir optlega
réftar að vísu, pað sem pær ná, en þær parf
pó vel að athuga áður en mean sjáltir festa
liugann við vesturferðalag. Og fyrst ber
raönn-uni að spyrja um eða fá að vita, hvað pessi
vellíðan hafi kostað, og hvað uiGiin hafi lagt i
sölurnar til að aíia ser hennar; par næst,
hvort sú lukka se ekki einhverjum annmörkum
bundio, sero menn pekkja lítið til hér eða
pagað hefir rerið yfir; i priðja lagi, hvort
vel-gengnin sé ekki sumpart peim yfirburðum að
pakka, som pann vantar, sem les eða hlustar
á. Og enn parf að athuga, hvort nú se eins
auðvelt að kjósa ser par bústað einsog pað var hin
fyrstu ár, pvi spursraálið, hvort üytja skuli
og hvar setjast að, virðist vera sívaxandi
vandaspursraál. Vesturheimur er svo ólikt
land íslandi, og pau kjör, sem banu býðiir
inn-jiytjenduni, að pau viðbrygði sýnast mjög breyta
hugsunarhætti manna á ekki mörgum árum,
svo að peir munu margir skoða sjálfa sig,
pcg-ar peir líta til baka, eins og væri peir orðnir
nýir menn. Mun pað venjulegt, að nýkomnu
fólki leiðist par mjög í fyrstu og kenni til

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0118.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free