- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
113

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

113

sárrar heimprár, og að sú lieimprá lifi sí og
æ í kolunum, nema hjá rajög ungu fólki. Svo
kemur annað tímabil. pað byrjar pegar menn
fara betur að kynnast og koma fótum fyrir
sig i landinu og aðdráttarafl pess fer að hrífa.
J>á er hugurinn eins og tvískiptur ; menn horía
bæði fram og aptur; peini fer að íinnast til
um nýja landið, og pó hugurinn hvarfii æ heirn
annað veifið, harka peir pað af sér, og pá líður
ekki á löngu áður en peim finnst sera Amerika
sö orðin þeirra annað fósturland. Ur pví taka
peir að lofa landið og vegsaraa pess miklu
og máttugu kosti, og pola ekki lengur að
nokkur niðri pví, eða hrósi nokkru öðru landi
til móts við pað. Og pó — pó hafa peir ekki
gleymt sínu móðurlaHdi, heldur prá pað onn,
elslca pað enn, ekki nœr ætíð svo, að peir gefi
uin að flytja alfarnir heim, pótt peir gæti,
heldur til að sjá pað, yngja sig aptur upp á
pví að sjá pað — rétt eins og barnið vill allt
til vinna, að fá snöggvast að finna móður sína,
cf pað hefir vevið frá henni tekið og sé orðið
mátulega stálpað til að sætta sig við lítið.
J>að hefir verið tekið fram um aðra Skandínafa
í Ameriku, sem par í landi hafa elzt og unað
vel hag sínum, að aldrei sakni peir sárara
pjóðernis sins og ættjarðar, en pegar peir i
ellinni beyra og sjá börn sín orðin svo amerisk
í anda, að pau vilja hvorki sjá né beyra
tungu-mál, sögu, söngva og siði foreldrauna. Og

8

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0119.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free