- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
118

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

118

Manitoba, Utnoiðurlöndin og Brota-Columbía.
Neðri Canada er nii hin eiginlega Canada,
pvi hitt eru alveg nýbyggð, hálfbyggð eða litt
byggð lönd, en pó miklu meiri að víðáttu, cins
og kunnugt er, en hin. Um hin 3 fyrst nefndu
lönd eða fylki tala skýrslurnar minnzt, enda
eru pau fyrir öldum síðan albyggð, en
fjölorð-ari eru peir um Kvebek og Ontario.
Nnlckr-ir innflytjendur kaupa reyndar enn við og við
ból og byggðir í sjóarfylkjunum, pvi pau pykja
gæðalönd og veðursæl, enda líkust hinnm ensku
eylöndura. Aðrir leita til Kvebek, en ekki
mjög margir, pví víða er pað land rniður frjótt,
og hið franska fólk, sem par býr, skiptir litt
ura bústaði. Neðst raeð Lárenzfijótinu búa
mest Skotar, er par hart land og strjálbyggt,
og stunda menn par jafnframt eða raest
veiði-skap. En suður í Ontarió-fylkið sælcir enn
fjöldi roanna, einkum Englendingar og aðrir,
sem fe hafa. Yerður að kaupa par hverja púfu,
pví allt er ræktað og byggt. Ontario er
afar-gott og frjótt land. Samt sem áður selja
bænd-nr par iðulega jarðir sinar, mest — segja
ferða-mennirnir — í pví skyni, að flytja vestur í
hveitilöndin í Efri Canada. J>ykjast peir par
hafa meira land um að velja og eiga auðvelt
að kaupa ser og öllum sinum niðjum nógar
og betri óðalsjarðir fyrir minna fé en peir fá
fyrir sina fyrri jörð. Svo mikið álit haía
Ontaríó-mcnn á landgæðunum par vestra. Hvað

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0124.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free