- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
125

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

125

urinn harðari ber en heima. Betra land en
petta get jeg ekki hugsað mér fyrir kýr og
hænsni, pví kvígan á liér káíf 18 mánaða
gömul — sjáið per, blessaðir verið pér — sona
er p a ð nú". — Hinn skozki jarl af Apardjón
var staddur suðnr við Pelecanvatnið og spurði
einn pessara landa sinna, hvernig honum liði
par. Skotti svaraði: „J>að get jeg sagt pér,
berra góður, að sá dagur rar heilladagur
peg-ar jeg kvaddi Skotland, lagði til liafs á
eim-skipinu og lenti í pessu stóra og feita plássi.
Jeg á 3 syni og eiga peir nú sinar 160
ckr-urnar kver; en til samans ejgum við 640. Við
vinnum í félagi og eigum 90 ekrur undir
sán-iiig. Gripi höíum við eignast eptir pörfuiu,
í sumar fengum við 900 smátunnur af kveiti,
auk bankabyggs, bafra, kartaüa og matjurta.
Næsta ár sáuin við í 150 ekrur. Timbur er
bér nærlendis að fá. Pelecanvatnið er fullt af
fiski; aí endum, gœsum og allskonar fuglum
er hér nóg. Yið pjónum engum húsbænduru,
og her eru engir ríkismenn, sem fiá -pá cða
faDga, sem skjóta fugl sér til lífsbjargar. Allír
skattarnir eru 30 dalir af 640 ekrum. J>etta
finnst okkur nú gott land, pvi sunrir sá 10 ár
samfieytt áburðarlaust. Mér dettur opt í bug
fólk á Skotlandi, sem TÍnnur baki brotnu alla
æfi á annara landi og hefir naumlega í sig og
ä. Korni peir piltar hingað og eignist peir
sinar 160 ckrur, lausir við alla skozka yfir-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0131.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free