- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
126

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

126

drottnun, og íijóti peir sinna handaverka á
slíkri jörð sem pessari, peir og peirra niðjar
meðan jörð grær og vötn til víðis renua! Nóg
er landið hér í útnorðrinu, og er jeg pvi
ein-ráðinn í að bjóða öllum hingað a3 flytja, sem
jeg næ til og mín orð vilja meta". Jarlinn
spurði um ókosti landsins. Karl svaraði:
„ítétt er pað, sonur! En ef jeg færi að segja
pér frá skuggahliðum hér, segði jeg pér frá
hlutum, sem jeg ekkert veit um. Yið okkur
hefir allt brosað síðan við hingað fluttum. Og
allir bændur hér segja pað sama". — Eiun
sagði: „Jeg var nærri pví félaus pegar jeg
kom, en á nú 100 ekrur undir hveiti, eptir 3
ár, 30 i fjósi, best og eyki. svo og öll verkfæri
til akurstarfa. Jeg hefi byggt mér pokkalegt
íbúðarhús. Ekki fer jeg heim aptur til að
bokra par, heldur væri pað, ef mér byðist
einhver ágæt staða önnur".

A líkan hátt farast nálega öllum
nýbyggj-endunum orð, peirra, sem peir félagar tilfæra.
Yíir höfuð lofa sendimennirnir mjög bæði
landkosti Efri Canada og hug landnema. Einn
segir í niðurlagi síns mais (og er pað
sam-svarandi hinna ålyktun) :

„Í stuttu máli að segja, mun enginn
mað-ur iðrast pess að hann flutti vestur — pað er
að segja, reglumaður, sera dugar til að vinna.
Auðvitað er, að stórum hjålpar pað, að eiga
og hafa með sér nokkra fjårmuni, en pó farn-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0132.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free